Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 12
FRÉTTIR 12 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 Félagsmenn VR völdu Daníel Ólafsson ehf. og Sensa ehf. fyrirtæki ársins í árlegri könnun félagsins. Danól sigraði í flokki stærri fyrirtækja og verkfræði- stofan Hönnun hf. varð í öðru sæti. Sensa bar sigur úr býtum í flokki minni fyrirtækja. Um 10.600 starfsmenn hjá 1.900 fyrirtækjum víða um land tóku þátt í könnun VR og hafa þátt- takendur aldrei verið fleiri. Félagsmenn í SFR, stéttar- félagi í almannaþjónustu, tóku nú í fyrsta sinn þátt í valinu, og völdu Stofnun ársins 2006. Um 3.000 starfsmenn nær 300 stofnana ríkisins svöruðu könnuninni. Fjölmargar fleiri stofnanir fengu viðurkenningu sem Fyrirmyndarstofnanir SFR, svo sem Biskupsstofa og Kirkju- garðar Reykjavíkurprófasts- dæmis. Tilgangurinn með vali á fyrir- tæki ársins er sá að veita bæði starfsmönnum og stjórnendum ítarlegar og reglubundnar upplýsingar um innra starfsum- hverfi fyrirtækisins. „Þetta er ekki síst mikilvægt fyrir starfs- fólkið því að upplýsingarnar varpa ljósi á starfsskilyrðin. Kjaramál snúast um meira en laun,“ segir Gunnar Páll Páls- son, formaður VR. VR og SFR völdu fyrirtæki og stofnanir ársins: Danól, Sensa og Skatturinn Skemmtilegt í Skattinum! Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, afhenti Skúla Eggert Þórðarsyni skattrannsóknarstjóra viðurkenningu fyrir stofnun ársins. Aðrir á myndinni eru Ragnhildur Benediktsdóttir frá Biskupsstofu og Björn Sveinsson frá Kirkjugörðum Reykjavíkur. Gunnar Páll Pálsson, formaður VR, afhenti hjónunum í Danól, þeim Einari Kristinssyni og Ólöfu Októsdóttur, viðurkenningu fyrir starfs- mannavænt fyrirtæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.