Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 55
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 55 S T A R F S M A N N A M Á L Stjórnun - starfsmannavelta: ÞEGAR STARFSMENN SKIPTA ÖRT UM STARF Þ að er af sem áður var. Starfsmenn eru núna víð- ast hvar ekki í sama starfinu fyrir lífstíð heldur skipta þeir örar um störf og jafnvel starfsgreinar. Sumir telja þetta æskilegt og telja að þannig haldi fólk fremur „verðgildi“ sínu á vinnumarkaði. Starfsmannavelta er stundum skilgreind þannig að um sé að ræða hlutfall starfsmanna sem fara frá fyrirtæki á ákveðnu tímabili. Of mikil starfsmannavelta er talin slæm en „eðlileg“ starfsmannavelta þykir góð. Það sem telst hins vegar eðlileg starfsmannavelta í einni atvinnugrein getur talist óeðlileg starfsmannavelta í annarri grein. Ef miklu hefur verið kostað til menntunar starfsmanna getur það haft mjög neikvæð áhrif ef þeir fara síðan með þekk- ingu sína til samkeppnisaðila. Hins vegar getur verið gott fyrir fyrirtæki að losna við „slæma“ starfsmenn, þá starfsmenn sem ekki skila fyrirtækjum arðsemi og að þeir hætti sjálfvilj- ugir, því það getur einnig haft góð áhrif á starfsemina sem og starfsanda í fyrirtækjum. Starfsmannavelta getur því verið góð eða slæm eftir því hvers konar starfsemi er um að ræða. Mikill kostnaður samfara mikilli starfsmannaveltu Of mikil starfsmannavelta getur hins vegar verið mjög kostn- aðarsöm og því er oft reynt að finna upp á ýmsum meðulum til að halda í það fólk sem æskilegt er að halda í. Það er kostn- aðarsamt að finna nýtt fólk, ráðningarferlið sjálft getur verið dýrt og það getur tekið starfsmenn langan tíma að komast inn í nýtt starf. Mistök í ráðningum geta því verið dýr. TEXTI: SIGRÚN HILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR MYND: GEIR ÓLAFSSON Hvernig geta stjórnendur komið í veg fyrir of mikla starfs- mannaveltu? Það er mikilvægt því að það er kostnaðarsamt fyrir fyrirtæki ef starfsfólk tollir ekki lengi í starfi. Greinarhöfundur, Sigrún Hildur Kristjánsdóttir, er MA í mannauðsstjórnun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.