Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 102
Það fer ekki á milli mála að ískalt vatn úr vatnskæli frá Kerfi hressir hvern þann sem fær sér sopa. Kerfi er ekki aðeins með vatns- kæla og gæðavatn upprunnið í vatnsbólunum í Kaldárbotnum heldur líka með mikið úrval af kaffivélum og kaffi sem henta fyrirtækjum af öllum stærðum og jafnvel heimilum líka. Kerfi ehf. er til húsa að Flatahrauni 5b. Fyrir- tækið þjónar bæði stofnunum og fyrirtækjum, sér þeim fyrir vatni og vatnskælum, kaffi og kaffivélum, g-mjólk, ásamt öllum rekstrarvörum, svo sem einnota plastvörum, eldhúspappír, hrein- lætisvörum og salernispappír. Atli Már Bjarnason, framkvæmdastjóri Kerfis, segir að fyrirtækið hafi verið stofnað árið 2002 og þá einvörðungu með vatnssölu og leigu á vatnskælum í huga. Vöxtur fyrirtækisins hefur verið gríðarlegur milli ára og starfsmenn Kerfis eru nú 12 talsins. Árið 2004 snéru menn sér svo að sölu á kaffi og kaffivélum. Í boði eru 30 tegundir ítalskra og hollenskra kaffivéla sem henta bæði stórum og smáum fyrirtækjum. Kaffið í vélarnar er frá Ítalíu, Spáni og Panama. Hafnfirskt gæðavatn Vatnið og vatnskælarnir hafa frá byrjun verið eins konar aðalsmerki Kerfis. Vatnið er upprunnið í Kaldárbotnum og er því hafnfirskt gæðavatn. Það er tappað á 19 lítra flöskur í verk- smiðju Kerfis og þaðan aka sex bílar alla daga með vatn og aðrar vörur fyrirtækisins um höfuðborgarsvæðið, suður með sjó, austur í Hveragerði og á Selfoss og upp á Akranes og í Borgarnes. Fyrirtæki og stofnanir gera sérstaka þjónustusamninga og í samkvæmt þeim koma starfsmenn Kerfis einu sinni í mánuði, yfirfara vélar og bæta á birgð- irnar eftir þörfum, sama hvort er vatn, kaffi eða aðrar rekstrarvörur. Töluverður sparnaður getur falist í því fyrir fyrirtæki að vera með sjálfvirka kaffivél í stað þess að alltaf sé verið að hella upp á upp á gamla mátann. Ekki þurfi heldur starfsmann til að sjá um uppáhellingar og einnig komast menn hjá því að hella niður kaffi í lok vinnu- dags. Vatnskælarnir eru ekki síður vinsælir en kaffivélarnar og í mörgum tilfellum draga þeir úr kaffidrykkju, enda vatnið gott og vissulega hollara en kaffi, þótt kaffið hafi sína kosti. Atli Már segir að nokkrar sveiflur séu á vatns- og kaffidrykkj- unni en venjulega fari meira vatn á sumrin en kaffidrykkja aukist á veturna. Vatnskælar heima og í bústaðinn Rétt er að taka fram að ýmsir eru farnir að vera með vatnskæla á heimilum sínum. Þykir það góður kostur því börn hafa gaman af að drekka vatnið úr kælinum og hallast þá fremur að því en öðrum óhollari drykkjum. Þar sem sumarið er framundan mætti benda á að vatnskælar henta ekki síður í sumarbústaðinn, þar sem vatnið er misgott á sumarbústaða- svæðum og ágæti Kaldárbotnavatnsins er óumdeilt. Hæð 460 mm Breidd 315 mm Dýpt 395 mm Þyngd 9,2 kg Spenna 220 – 240 V Orku notkun 1,3 kW Vatnstankur 2,3 l KERFI EHF: Vatnið hressir og kaffið bætir Kerfi ehf. hefur lagt sér- staka áherslu á að kynna vatnskæla sína á leik- skólum, enda fátt heilsu- samlegra fyrir börn en að drekka gott vatn. K Y N N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN 102 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 Atli Már Bjarnason framkvæmdastjóri við nokkrar af kaffivélunum frá Kerfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.