Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 43
F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 43 eru farin að taka eftir okkur og setja lausnina á blað hjá sér sem öflugan valkost í samkeppninni. Þróunin hefur verið mjög hröð hjá okkur og við erum í sífelldri framför. Grundvöllur þróunar- vinnunnar er auðvelt aðgengi að gögnum sem unnið er með í einföldu viðskiptaumhverfi og við erum engan veginn hættir, þróunarvinnan heldur áfram. Þar treystum við mikið á endurgjöf frá viðskiptavinum okkar, en úr öllum ábendingum er unnið á markvissan hátt. Hér á Íslandi eru fyrirtæki af öllum stærðum að uppgötva lausnina í kjölfar aukinnar sóknar á heimamarkaði og jákvæðra undirtekta viðskiptavina. Lausnin er hagkvæmari, ódýr- ari í rekstri, sveigjanlegri og hún mun ekki aðeins fylgja rekstri fyr- irtækisins heldur mun hún einnig fylgja þróun í símamálum. Komi fram ný tækni í farsímum þá fylgjum við henni eftir.“ Öryggið er mikið OpenHand leggur mikið upp úr öryggi kerfisins. Öll samskipti sím- ans við miðlarann eru dulkóðuð og gögnin eru ekki geymd í sím- anum sjálfum, heldur er unnið í rauntíma yfir netið. Viðkvæm gögn eru því ekki í hættu þó að tæki týnist eða því sé stolið. Það er mik- ilvægt öryggisatriði, því að hér á landi gleymist til dæmis farsími í leigubíl að meðaltali einu sinni á dag. Ef notandi vill vista gögn beint á tækið sitt, eru gögn dulkóðuð til að tryggja hámarksöryggi. Þetta hefur fjármálafyrirtækjum þótt mikill kostur og Seðlabanki Íslands, Landsbankinn og tryggingarfélögin VÍS og TM eru dæmi um viðskiptavini sem setja öryggi gagna í fyrsta sæti. Nú er sumarið fram undan með tilheyrandi ferðalögum og sum- arfríum. Fyrir þá sem þurfa að geta gripið í póstinn en vilja ekki taka fartölvuna með kemur OpenHand að góðum notum. Með OpenHand er komin framlenging á skrifstofunni og hægt að huga að málum sem þola ekki bið. Auðvelt í uppsetningu, einfalt í rekstri Davíð er spurður hvað það taki langan tíma að koma sér upp OpenHand: „Að öllu jöfnu tekur það innan við dag að setja upp OpenHand þar sem er uppsetning ekki viðamikil. Lausnin er ekki háð ákveðnu símafyrirtæki, ef fyrirtæki skiptir um þjónustuaðila er nóg að setja nýtt kort í farsímann og OpenHand virkar.“ Þegar lausn sem þessi er skoðuð kemur ávallt upp spurning um flutningskostnað gagna: „OpenHand er án efa hagkvæmasta lausnin þegar kemur að þessum þætti. Við hefðbundin verkefni, t.d. að skoða póst, samþykkja fundarboð og skoða dagatal, er nóg fyrir viðskiptavin að vera með ódýrari gagnaáskrift en almennt er krafist með sambærilegum lausnum. Í mörgum tilfellum eru fyrir- tæki að greiða fyrir þá áskrift í dag, því er ekki um viðbótarkostnað að ræða með tilliti til gagnamagns.“ Davíð tekur að lokum fram að í áskrift sé aðeins um eitt mán- aðargjald að ræða: „ Í áskriftinni er innifalinn allur uppfærslukostn- aður þannig að ef ný útgáfa kemur af OpenHand er hún innfalin í mánaðargjaldinu. Þetta teljum við stórt atriði þar sem í mörgum samningum sem gerðir eru í hugbúnaðarmálum er verið að kaupa vöru þar sem margir bakreikningar fylgja, meðal annars fyrir þjón- ustu og uppfærslu. Viðskiptavinir okkar þurfa ekki að óttast slíkt, enginn bakreikningur fylgir þjónustu frá OpenHand.“ AÐGENGI AÐ LAUSNINNI Hægt er að nálgast frekari upplýsingar hjá flestum stærri hýsingaraðilum og á heimasíðu okkar, www.openhand.is ÁVINNINGUR • Sveigjanleg lausn • Hagkvæm í rekstri • Aðgangur að gögnum á innra neti • Vinnur með helstu póstþjónum • Fullkomin stjórn á öryggi • Vinnur í rauntíma Davíð Stefán Guðmundsson, sölu- og markaðsstjóri OpenHand. Hafnarstræti 19, 101 Reykjavík Sími: 5115440. Fax: 5115444. Heimasíða: www.openhand.is Netfang: info@openhand.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.