Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 38
38 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 1. Færð þú alræðisvald á RÚV þegar félagið verður gert að hlutafélagi? „Nei, fjarri því. Í félaginu verður auðvitað stjórn eins og í öðrum hlutafélögum.“ 2. Færð þú vald til að skera niður þann kostnað og þær skuldbindingar sem sliga fjárhag RÚV núna? „Framkvæmdastjóri félags hefur auðvitað slíkt vald í umboði stjórnar þess.“ 3. Hverjir verða helstu tekjupóstar RÚV eftir hlutafélagsvæðinguna og hvernig mun hlutfallið á milli auglýsingatekna og skatttekna skiptast? „Tekjur RÚV skiptast nú gróflega þannig að 2/3 koma frá afnotagjöldum sem munu breytast í nefskatt með nýjum lögum og 1/3 frá auglýsingum og kostun. Ég sé engar stórar breytingar verða á þessu vegna nýrra laga.“ 4. Útvarpsráð verður lagt niður, en mun ný stjórn RÚV ekkert koma að mannaráðn- ingum í stjórnunarstöður hjá fyrirtækinu? „Ný stjórn mun ekki koma að slíkum málum nema hvað varðar útvarpsstjór- ann sjálfan.“ 5. Verður klippt á öll afskipti stjórnmála- manna af fyrirtækinu með hlutafélagsform- inu? Sækir þú vald þitt áfram til mennta- málaráðherra? „Sjálf tilvist Ríkisútvarpsins verður auð- vitað áfram í höndum stjórnmálamanna, en afskiptum þeirra af dagskrármálum og mannahaldi lýkur. Útvarpsstjórinn mun sækja vald sitt til stjórnar félagsins, en ekki til menntamálaráðherra.“ 6. Hverjir eru helstu kostir þess að RÚV verði hlutafélag? „Það verður hægt að reka það með hag- kvæmari og skilvirkari hætti og gera það þannig betur í stakk búið til að gegna hlut- verki sínu.“ 7. Hverjir eru helstu gallar þess að RÚV verði hlutafélag? „Engir.“ 8. Telur þú að hlutafélagsvæðingin sé fyrsta skrefið að því að selja RÚV? „Nei. Ef einhvern tíma myndast pólitískur meirihluti fyrir því að selja RÚV yrði það gert án tillits til þess hvaða rekstrarform væri við lýði á þeirri stundu.“ Y F I R H E I R S L A – P Á L L M A G N Ú S S O N TEXTI: ERLA GUNNARSDÓTTIR • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON Útvarpsstjóri í yfirheyrslu: Margir velta því fyrir sér hvort Páll Magnússon útvarps- stjóri fái alræðisvald eftir að RÚV verður gert að hlutafé- lagi en frumvarp þess efnis liggur núna fyrir. Sjálfur segir hann að það sé fjarri öllu lagi. Með nýju lögunum verður útvarpsráð lagt niður og menntamálaráðherra mun ekki ráða útvarpsstjóra heldur stjórn hlutafélagsins. RÚV háeff
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.