Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 D A G B Ó K I N Alhliða lausnir fyrir geymslurými af öllum stærðum Rými ehf. • Háteigsvegi 7 • 105 Reykjavík • Sími: 511 1100 25% afsláttur í desem ber af öllum handklæ ðofnum Allt í röð og reglu! árum, eða frá því í maí 2004. Ein- ungis frá því í september sl. hefur bankinn hækkað vextina um 2,75 prósentustig. Seðlabankinn hækkar stýrivextina í viðleitni sinni til að slá á verðbólguna en ýmsir eru orðnir efins um að vaxtahækkanir bankans hamli gegn verðbólgu svo nokkru nemi þar sem vextir séu mjög háir fyrir og þrátt fyrir mjög háa vexti hafi gengi krónunnar lækkað og verð- bólga aukist. 18. maí FL Group í London FL Group hefur hafið starfsemi í London og hefur ráðið Adam Shaw sem framkvæmdastjóra starfseminnar í Bretlandi. Adam starfaði áður hjá Kaupþingi í London. Þar áður starfaði hann hjá Enskilda Securities í svip- uðum verkefnum. Þá hefur Kristín Hrönn Guð- mundsdóttir verið ráðin til starfa hjá FL Group í Bretlandi. Kristín starfaði áður á fjárfestinga- og alþjóðasviði Glitnis og hefur verið með aðsetur í London um nokk- urt skeið. 18. maí Eimskip kaupir meiri- hlutann í Innovate Eimskip hefur gengið frá kaupum á 55% hlut í breska fyrirtækinu Innovate Ltd, en fyrirtækið sér- hæfir sig í geymslu og dreifingu á kældum og frystum afurðum. Með kaupum á 55% hlutafjár er Innovate orðið dótturfélag Eim- skips og komið inn í efnahag og rekstur Eimskips sem þessu hlut- falli nemur. 19. maí Dagvöruverslun jókst um 10% í apríl Kaupmenn geta varla kvartað yfir sölunni apríl. Veltan í dagvöru- versluninni var 10% meiri í apríl síðastliðnum en í sama mánuði í fyrra. Þess má geta að sala á áfengi var 7,8% meiri í apríl en í sama mánuði í fyrra. 19. maí 7,8% verðbólga í júní Greiningardeild KB banka spáir 0,8% hækkun á vísitölu neyslu- verðs í júní sem samsvarar 7,8% verðbólgu á ársgrundvelli. Bank- inn telur að það muni einkum stafa af hækkun á innfluttum varningi og hækkandi húsnæðis- verði. Þess má geta að fasteigna- verð hækkaði um 1,1% í apríl og hefur fasteignaverð hækkað um 1,6% að jafnaði síðustu 3 mánuði. 19. maí Spölur tapar 81 milljón Tap Spalar ehf., sem rekur Hvalfjarðargöngin, á tímabilinu 1. október 2005 til 31. mars 2006 nam 81 milljón króna, en tap á sama tíma árið áður nam 188 milljónum króna. Tap Spalar eftir skatta á öðrum ársfjórðungi félagsins 2006, nam 63 millj- ónum króna. Á sama tíma í fyrra nam tapið 326 milljónum króna. Davíð Oddsson. 18. maí ORKUVEITAN TAPAR 3 MILLJÖRÐUM Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitunnar. Tap Orkuveitu Reykjavíkur nam tæpum 3 milljörðum króna á fyrsta ársfjórðungi þessa árs borið saman við um 2 milljarða króna hagnað á sama tíma árið áður. Þetta ger- ist á sama tíma og hagnaður fyrir afskriftir og fjármagnsliði, EBITDA, var 2,1 milljarður í stað 1,8 millj- arða á sama tíma í fyrra. Munurinn liggur fyrst og fremst í fjármagnslið- unum vegna mikilla framkvæmda. Þeir voru neikvæðir um 4,6 millj- arða fyrstu þrjá mánuði ársins, en voru jákvæðir um 1,0 milljarð á sama tímabili árið áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.