Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6 K Y N N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN KOKKARNIR, VEISLUÞJÓNUSTA: Þ að er alltaf eitt hvað nýtt og spenn andi á döf inni hjá Kokk un um, veislu þjón-ustu, sem hef ur að set ur á Fiski slóð 81A í Reykja vík. Það nýjasta er klass íska „smör rebrauð ið“ og kok teilsnitt urn ar sem fólk sýn ir nú jafn mik inn á huga og það gerði fyr ir þónokk uð mörg um árum þeg ar ekta danskt smur brauð og kok teilsnitt ur voru ó missandi lið ur í því að gera sér glað an dag. Kokk arn ir bjóða líka upp á að und ir búa stór ar og smá ar veisl ur, koma með mat og borð bún að, mat- reiðslu menn og þjóna, og þeg ar gest irn ir hafa snætt frá bær an veislu mat inn hverfa mat reiðslu- menn og þjón ar á braut og eld hús ið er eins og eng inn hafi kom ið þar inn lengi. Rún ar Gísla son er fram kvæmda stjóri Kokk- anna. Hann seg ir að fyr ir tæk ið sinni al hliða veislu þjón ustu og um svif in hafi vax ið mik ið að und an förnu. „Við sjá um um smá ar og stór ar veisl ur, jafnt fyr ir fyr ir tæki sem al menn ing. Sé þess ósk að leggj um við til all an bún að í veisl- una svo að fólk þarf ekki að hafa á hyggj ur af borð bún aði né glös um eða neinu öðru sem til þarf. Við erum með heild ar lausn við hæfi hvers og eins. Auk þess höf um við nú til yf ir ráða Fóst bræðra sal inn á Lang holts vegi og veit um þar alla veislu þjón ustu.“ Til skamms tíma seg ir Rún ar að tapas rétt ir og mat ur að hætti í bú anna við Mið jarð ar haf ið hafi ver ið mjög vin- sæl ir, og ekki síð ur klass ísk steik ar hlað borð. Kokk arn ir reka osta- og sæl kera hlað borð ið í Hag kaup í Kringl unni og nýt ur það mik illa vin sælda. „Smur brauð ið og kok teilsnitt urn ar það an hafa greini lega vak ið á huga fólks, þetta hefð bundna gamla smur brauð að dönsk um hætti, heil ar og hálf ar sneið ar og snitt ur, sem er einmitt það nýjasta hjá okk ur í dag.“ Grill á sum ar degi Grill tím inn er framund an og Kokk arn ir hafa alltaf ver ið vin sæl ir grill meist ar ar í veisl um fólks, hvort held ur þær eru haldn ar heima í garði eða ein hvers stað ar ann ars stað ar, af mæl is boð eða brúð- kaup. Þeir koma með allt sem þarf á grillið, allt með læti og eft ir rétti og auð vit að borð bún að, hnífa pör, diska og glös, sé þess ósk að. Það er spenn- andi til hugs un að fá Kokk ana til að halda fyr ir sig grill veislu á góð um degi í sum ar, þeg ar sól skín í heiði og veðr ið er ó að finn an legt eins og mat ur inn sem þeir fram reiða. Heima síða Kokk anna er www.kokkarnir.is. Rún ar seg ir að tug ir manna heim sæki síð una dag lega og að minnsta kosti 75-80% allra pant- ana byrji á net inu. Nú þeg ar brúð kaup in eru framund an má nefna að Kokk arn ir hafa alla tíð tek ið að sér brúð kaups veisl ur, aldrei færri en 25 á sumri. Brúð kaups veisl urn ar eru fjöl breyti- leg ar, allt frá kok teil boð um upp í mar grétta mat ar borð. „Við erum með mik ið og gott starfs fólk sem legg ur sig fram við að þjóna við skipta vin- un um, bæði hjá fyr ir tækj um sem eru í föst um við skipt um hjá okk ur, sem og í einka veisl um enda er veislu þjón usta okk ar fag,“ seg ir Rún ar Gísla son. Smurbrauð nýtur vinsælda á ný Brúð kaup, grill veisl ur, veisl ur fyr ir tækja og ein stak linga heima og heim an eru sér grein Kokk- anna, veislu þjón ustu. C M Y CM MY CY CMY K KokkFV210x275mm230506orig.pdf 23.5.2006 9:36:06 Rúnar Gíslason við grillið. Matreiðslumenn Kokka, veisluþjón- ustu önnum kafnir við að undirbúa veisluföng.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.