Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 120

Frjáls verslun - 01.04.2006, Blaðsíða 120
K Y N N IN G SUMARIÐ ER TÍMINN MÚLARADÍÓ: M úlaradíó hefur lengi sérhæft sig í uppsetn-ingu og þjónustu á sviði fjarskipta og tölvu-búnaðar í bíla og farartæki og er leiðandi á því sviði. Öryggis- og samskiptabúnaður fyrir fjalla-, jeppa- og snjósleðamenn hefur löngu sannað ágæti sitt og æ ofan í æ kemur í ljós hversu hættulegt getur verið að ferðast um á ótryggum svæðum og geta ekki haft samband við aðra eða kallað á hjálp ef nauðsyn krefur. Skemmtunin af samskiptabúnaðinum er líka óumdeilanleg. Hann má t.d. nota ef margir eru saman á ferðalagi, og einn tekur að sér að lýsa staðháttum og hinir hlusta í eigin bílum. Karl Ísleifsson, framkvæmdastjóri Múlaradíós, segir að grunnurinn að rekstri fyrirtækisins hafi verið lagður árið 1992 með innflutningi á danska TP-RADIO fjarskiptabúnaðinum og DIGITAX-gjaldmælum. Múlaradíó náði strax góðum árangri enda vörumerkin góð og góð þjón- usta höfð að leiðarljósi. Aðilar á borð við Hreyfil, Strætó, RARIK og BSR sáu sér strax hag í að eiga viðskipti við Múlaradíó og eru enn tryggir viðskiptavinir, auk að sjálfsögðu margra annarra. Múlaradíó er með búnað sem hentar almenningi, t.d. MAXON-tal- stöðvarnar, sem er ein ódýrasta útgáfan af talstöðvum fyrir hefðbundna notkun. Einnig eru í boði Motorola-stöðvar fyrir hefðbundna notkun og sérhæfðar lausnir og TP-RADIO-stöðvar sem eru mjög góðar í sér- hæfðum lausnum. Karl kveður allar þessar stöðvar henta jeppamönnum mjög vel og sem öryggis- og samskiptabúnaður þegar nokkrir bílar eru saman á ferð. Hann bendir á að handstöðvar frá Maxon séu hentugar og notkun þeirra sé alltaf að aukast. Menn geti tekið þær með sér í gönguferðir eða á skíði og haft samband hafi einhver orðið eftir í bílnum. Svo geti snjósleða- menn eða bifhjólafólk verið með búnað í hjálmunum og talað saman. Ýmis ferðafélög og klúbbar eru með VHF-rásir og félagsmenn geta fengið þær stilltar inn í sín tæki. Sem dæmi má nefna Félag húsbílaeig- enda, Landsamband vélsleðamanna, Útivist, FÍ og 4x4 sem eru með nokkrar rásir víða um land. Þeir sem hafa rétt til að vera inni á þessum rásum geta þá rætt við aðra sem líka eru á þeim. Mörg verkefni víða um land Múlaradíó sér alfarið um þjónustu við Tölvubíla sem eiga og reka tölvukerfið í Hreyfilsbílunum. Fyrirtækið setti upp fjarskiptakerfi Impregilo í Kárahnjúkum og fjarskiptakerfi Bechtel á Reyðarfirði og annast þjónustu við þau, og er einn aðalþjónustuaðili fyrir TETRA-kerfi TÍ. Auk þess hefur fyrirtækið sett búnað í bíla Slökkviliðsins á höfuðborg- arsvæðinu, Orkuveitu Reykjavíkur o.fl. Eitt af nýjustu verkefnum Múlaradíós er að setja tölvukerfi í vagna Strætós bs. Múlaradíó er með fjarskiptalausnina fyrir þig Vörumerkin sem Múlaradíó, Fellsmúla 28, er með: TP-Radio, Digitax, Maxon, Alfatronix, Clayton Power, Mastercom, Finn Frogne, Motorola, Pioneer, Hella og PIAA, Nokia og Sony Ericson. Tæki komið fyrir í mælaborði bíls. Karl Íslefisson, framkvæmdastjóri Múlaradíós. Staðsetningartæki, sem á að setja í bíl, undirbúið. 120 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.