Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 62

Frjáls verslun - 01.09.2006, Qupperneq 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 9 . T B L . 2 0 0 6 H andbók athafnamannsins er titill bókar sem Páll Kr. Pálsson, verkfræðingur og ráðgjafi, sendi frá sér á dögunum. Bókin er 127 blaðsíður og þar má finna ýmis hagnýt ráð fyrir fólk í atvinnulífinu um stefnumótun, markmið- asetningu, stjórnun, starfsmannamál og fleira. Bókin er gefin út af Skyggni, fyrirtæki Páls, í samvinnu við SPRON, sem leggur sérstaka áherslu á að þjóna litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Í bókinni fer höfundurinn yfir ýmis ráð sem viðurkennd eru í fræðunum og sömuleiðis þau sem honum sjálfum hafa reynst vel á löngum ferli sem stjórnanda, fjár- festi og nú seinni árin sem ráðgjafa. Bjó til eigið ráðgjafakerfi „Á þeim 25 árum sem ég hef starfað í atvinnu- lífinu, einkum við stjórnun, hef ég öðlast mikla reynslu, eins og gefur að skilja. Oft hefur mér tekist ágætlega til, en ég hef líka gert fjölmörg mistök. Í bókinni reyni ég að koma þessari reynslu til skila,“ segir Páll Kr. Pálsson, sem á fjölbreyttan starfsferil að baki. Hann hefur meðal annars verið forstjóri Iðntæknistofnunar, fram- kvæmdastjóri Vífilfells og Sólar og er þá fátt eitt nefnt. Síðustu ár hefur hann hins vegar einbeitt sér að ráðgjafastörfum auk fjárfestinga undir merkjum Tvídranga ehf., sem er fjárfestingafélag í hans eigu. „Handbók athafnamannsins er ekki fræðirit, enda er ekki lagt upp með það. Minn tilgangur er sá, að þarna geti frumkvöðlar og stjórnendur fyrirtækja fengið góð ráð og nýjar hugmyndir varðandi stjórn- unaraðferðir, stefnumótun og starfsmannamál.“ Sem framkvæmdastjóri Vífilfells segist Páll hafa öðlast mikla reynslu, enda starfi fyrirtækið í alþjóð- legu umhverfi innan samsteypu Coca Cola. Eldskírn sína sem stjórnandi segist hann þó hafa fengið þegar hann ásamt fleirum keypti rekstur Sólar hf. árið 1994. „Við fórum með Sól í gegnum alla aðferða- fræði stjórnunar hvað varðar endurmótun rekstrar. Það var mikill skóli. Þegar ég ákvað síðan að fara út í sjálfstæða ráðgjöf ákvað ég að byggja á reynslu fyrri ára, náði í allar gömlu möppurnar mínar frá Sólarár- unum og bjó til eigið kerfi sem ég kalla Nýsköpun í starfandi fyrirtækjum.“ Mikilvægustu atriðin í stjórnun Á síðastliðnum fjórum árum hefur Páll Kr. Pálsson komið sem ráðgjafi inn í nær fimmtíu fyrirtæki. Flest þeirra eru það sem kalla má lítil og meðalstór og felst starf ráðgjafans í því að fara með stjórn- endum yfir þá þætti rekstrarins þar sem úrbóta virðist þörf, til dæmis; útgjöld, tekjumyndun, markaðsmál, stjórnun, skipulag, efnahagsreikninginn og fleira. Öllum steinum er velt við og þegar myndin er orðin PÁLL KR. PÁLSSON GEFUR ÚT HANDBÓK ATHAFNAMANNSINS MEÐ GÓÐUM RÁÐUM ÚR FRÆÐUNUM OG FRÁ LÖNGUM FERLI SEM STJÓRNANDI: AÐ KOMA REYNSLUNNI TIL SKILA B Ó K U M S T J Ó R N U N TEXTI: SIGURÐUR BOGI SÆVARSSON • MYNDIR: GEIR ÓLAFSSON
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.