Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 9

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 9
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 3 LAUFEY VALDIMARSDÓTTIR: Island hefur heitiS œvarandi hlutleysi, cnda er f>aS sjáljgert aj vopnlausri þjóS. Aj ]>essu leiSir þó ekki algert sinnuleysi um þau mál, sem mestum deil- um valda í heiminum og jramtíS mannkynsins er undir komin. Sá heimur, sem býSur öryggi og jullt jrelsi lítilli vopnlausri þjóS, er enn ekki skapaSur. SjáljstœSi lslands er undir því komiS, aS réttarhugsjónin sigri og ojbeldiS víki í viSskiptum þjóSa og líji sjáljra þeirra. Okkur hryllir viS kenningum nazista, um yfirþjóS og yfirstélt, sem jari meS öll völd í heiminum, skoSankúgun þeirra og ojsóknum andstœSinga, tor- tímingu gySinga, kúgun kvenna. Og viS vitum, aS þetta kerji gat því aSeins þróazt, aS lýSrœSisríkin sjálj voru líka jull ójajnaSar. A þrengingatímum sjá menn helzt sannleikann. Nú virSast menn skilja, aS engin þjóS geti einangruS tryggt jrelsi sitt og ajkomu, heldur sé öryggi hverrar þjóSar komiS undir sameiginlegu öryggi allra. Bandamenn loja því, aS ejtir þessa styrjöld skuli rísa upp nýr og réttlátur heimur. Eg trúi þvi, aS þátttaka Rússa í stríSinu og samvinna þeirra viS Bandamenn sé bezta trygging þess, aS því marki verSi náS. Mér þykir vœnt um aS já tœkijœri til þess aS leggja jram minn skerj, þótt lítill sé, til RauSa krossins rússneska, til styrktar Rússum í liinni stórjenglegu baráttu þeirra, til varnar hinu unga ríki sósíalismans í landi þeirra, og menn- ingunni sjáljri. Hvar vœrum viS stödd, ej varnir þeirra biluSu? TÓMAS GUÐMUNDSSON: Ekki er ósennilegt, aS þrautseigja og kjarkur hinnar brezku þjóSar á þeim tima, er verst gegndi fyrir henni ejtir jall Frakklands, verSi jafnan talin sú lietjudáS slyrjaldarinnar, sem heimurinn stendur i mestri þakkarskuld jyrir. Margt hejur síSan gerzt, er orkaS hejur vamlegar á gang heimsviSburSanna en þá var séS fyrir, og margar þjóSir, stórar og smáar, haja orSiS til þess aS skrá glœsileg a/rek í annál þessa hryllilega tímabils. HugprýSi og hetjuskap- ur hinnar grísku og norsku þjóSar, svo dœmi séu nejnd, munu um langan aldur verSa heiminum sannjœrandi tákn þeirrar fórnarlundar, sem ást á œttjörS og frelsi jœr blásiS heilbrigSu fólki í brjóst. En jajnvel hin hetjulegasta barátta smárra þjóSa hrekkur skammt til úrslita í geigvaznlegum átökum viS stór- veldi, sem haja gert liernaSinn aS uppistöSu i trúarbrögSum sínum, og enn mundi mörgum þykja nœsta tvísýnl um frelsi sitt og öryggi, einnig hér á Is- landi, ej mcsta sigurvíman hejSi ekki fengiS aS renna aj herskörum Hitlers viS aS mœta hinum „óbilgjarna“ varnarmœtti og varnarvilja þeirra hundraS og áttatíu milljóna, scm gerzt haja svo djarjar aS stojna meS sér Sovét-lýS- veldin án þess aS spyrja mig eSa nokkurn annan um leyji. Því mun heldur ekki oj mœlt, aS hver sá einstaklingur, sem telQr jramtiS sina meir komna undir því en nokkru öSru, aS gengiS verSi aj nazismanum dauSum, geti litiS svo á, aS hann eigi í dag hinum rússnesku herjum og þeim, er bak við þá standa. nokkuð stóra persónulega skuld aS gjalda. Rússlandssöfnunin er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.