Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 16

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 16
]0 TIMARIT MALS OG MENNINGAR sjálfí listamannalaunin, veita þau örlátri hendi, veita þau í nafni þjóðarinnar, veita þau í þeim hug og sem vitnisburð þess, að ís- lenzka þjóðin setji enn sem fyrr listirnar í öndvegi, vegna þess hún skilji og viðurkenni, að þær séu — ekki aukatriði, sem engu varðar Alþingi, — heldur sjálfur brennidepillinn í athafnalífi íslendinga. sjálf landvörn þeirra og tilveruréttur um alla framtíð. Síðasta Alþingi bar ekki gæfu til þess að skilja eðli þessa máls, og er sárt til þess að vita, að sá flokkur, sem telur sig öðrum fremur fulltrúa bænda, lagðist allur á móti því, sárt vegna þess, að íslenzka bændaþjóðfélagið skóp hin fornu verk, sem þjóðin hefur átt frama sinn og frelsi að þakka, og ætti því bændastéttin annað skilið en fulltrúar hennar nú gerist svikarar við fornhelga og sögulega menn- ingarrækt hennar og virðist telja það skyldustarf sitt að hindra eftir mætti frjálsa þróun íslenzkrar listar, og eru slík svik við arf- helgan málstað hænda ennþá ómaklegri vegna þess hve mikið bændastéttin sjálf leggur enn til listrænnar starfsemi. Þó að allar upphæðir á fjárlögum liafi margfaldazt, mátti afturhaldið á þingi ekki heyra það nefnt, að fjárveit- ing lil listamanna yrði hækkuð urn einn eyri. Einar 100 þús. kr. voru veittar, lœgri upphœð en 1938, þó að tekjur ríkissjóðs hafi meir en ferjaldazt síðan. Þessi óskiljanlegi nurlaraháttur varð enn tilfinnanlegri, þegar skipt var upphæðinni milli deilda Banda- lagsins, eins og nú er gert. Kom þá t. d. í ljós, að íslenzkir leikarar höfðu fengið í sinn hlut 500 kr. (!!) hvert ár undanfarið, og reynd- ist ekki fært, nema ganga um of á hlut annarra deilda, að hækka þá uppliæð nú nema upp í 5000 kr. íslenzkir leikarar, sem unnið hafa sjálfboðavinnu árum sarnan, halda uppi lífi íslenzkrar leik- listar og eiga að húa sig undir að taka við starfi í Þjóðleikhúsi íslands, fá þannig allir samanlagt í laun frá ríkinu 5 þús. kr. (í félagi þeirra munu vera um 25 starfandi leikarar, svo að hver þeirra getur fengið 200 kr. í árslaun!!). Hvað alþingismenn Islands, sem hamast gegn því, að fjárveiting til listamanna sé á þessum velti- árum hækkuð um nokkurn eyri. ætla leikurum að vinna fyrir þessa LISTAMENN FENGU ENGIN STARFSLAUN HJÁ ALÞINGI, HELDUR SÖMU SMÁNARUPPHÆÐINA OG ÁÐUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.