Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 18

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 18
12 TIMARIT MALS OG MENNINGAR bókasafnsins í bókakaup o. fl. Þegar litið er í heild á afdrif þessara mála á þingi, hefur í rauninni unnizt allmikið á, þó að mjög verði enn að-herða sóknina. Er það merkilegt tímanna tákn, að það eru fulltrúar verklýðsflokkanna og bæjarfólksins, sem heyja menning- arbaráttu þjóðarinnar, en fulltrúar bændanna og sveitanna ásamt fulltrúum stórgróðavaldsins í Reykjavík, sem mynda biksvart aftur- hald í þessum málum. Framsóknarflokkurinn nærri óskiptur og um það bil helmingur þingmanna Sjálfstæðisflokksins stóðu á síðasta Alþingi sem þéttur veggur gegn því, að nokkur veruleg stefnubreyt- ing gæti orðið til stuðnings vísindum, bókmenntum og listum. Ég hef hér að framan viljað gefa íslenzkri alþýðu dálitla hug- mynd um afstöðu Alþingis til listastarfsemi í landinu. Ég skoða alls ekki þá starfsemi neitt einkamál listamanna né hagsinunamál þeirra einstaklinga, sem nú starfa að listum, heldur málefni, sem varðar alla þjóðina, heiður hennar heima fyrir og út á við, sjálfstæði henn- ar og framtíð. Ég tel skyldu þjóðarinnar að vaka yfir starfi Al- þingis í þessum málum. Það er sómi hennar allrar, enda orðstír hennar í heiminum undir því kominn, að fána íslenzkrar listar sé á þessum tíma haldið hátt á loft, og annað en rausn og höfðings- lund á þar ekki heima. sem hlúa skal að andlegum verðmætum ís- lendinga. Kr. E. A. / ÞRJÚ KRISTILEG LISTAVERK hafa glatt hugi manna í höfuðstaðnum nú í vor, Jóhannesar- passían eftir Jóhann Sebastían Bach í flutningi dr. Viktors IJrbans- sonar*, Orðið, sjónleikur eftir séra Kai Munk og altaristafla Muggs (Guðmundar Tborsteinssonar) á listsýningunni. Jóhannesar-passían er hákirkjulegt helgitónverk gert um píslar- sögu Jóhannesarguðspjalls fyrir kóra og einsöngvara með undirleik lítils orkesturs, en felld inn í textann andleg ljóð og sálmar undir * Dr. Viktor verður að fyrirgefa, að nafn, sem illa er liægt að tákna með okkar stafrófi, þaðan af síður bera fram („tsch“ endurtekið í sífellu), verð- um við að íslenzka,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.