Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 19
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 13 gömlum þýzkum kórulum í raddsetningu Bachs. Þetta er meðal viðamestu tónverka, sem ílutt hafa verið af íslenzkum kröftum. Það er löngu alkunna, að stjórnarahæfileikar dr. Viktors eru óvenju miklir, dugnaður hans, lærdómur og listfengi. En flutningurinn sýndi líka, hvað okkar litla höfuðborg er farin að geta. Væri ósk- andi að þetta verk eða önnur af slíku tagi yrðu héðan af fastur lið- ur í tónlistarlífi Reykjavíkur á hverju ári, t. d. Messías á aðventunni og eitthvert hinna viðráðanlegri passíuverka fyrir páskana. Nú, eins og áður í Messíasi, eru kórhlutarnir bezt heppnaðir, ná- kvæmt æfðir, fluttir liðugt og hreint, með hljómfyllingu bæði mik- illi og fagurri, án slaka til hinzta samhljóms. Erlendis eru einsöngs- hlutverkin venjulega hátindarnir í flutningi þessara verka, hér kór- hlutverkin, og þó gerðu ýmsir einsöngvaranna vel og sumir stórvel eftir ástæðum. Það er lofsvert, út af fyrir sig, að hafa tekið sinn þátt, eftir beztu getu, í svo fögru verki, án tillits til hvort hlutverk hins einstaka var stórt eða lítið og hvort það tókst með sérstökum ágætum eða aðeins sæmilega. Sproti hljómsveitarstjórans virtist kalla á hið bezta hjá öllum. Eitt er enn vert sérstakrar þakkar í flutningi dr. Viktors á passí- unni: í stað hinna þýzku sálma hefur hann fellt inn í textann vers úr Passíusálmum Hallgríms Péturssonar undir hinar óviðjafnan- legu raddsetningar Bachs á gömlum „kurélum“, — en til forna var siður, að söfnuðurinn tæki undir þau, þegar tónverk þessi voru flutt. Hygg ég, að ekki hafi hinir ódauðlegu Passíusáhnar okkar verið greyptir í umgerð, sem sómdi þeim betur, og undursamlegt að heyra, hvernig stíll þessarar tónlistar og þeirra féllst í faðma. Oratoríur hinna miklu kirkjulegu tónmeistara eru ef til vill hið voldugasta sem til er í samanlagðri list heimsins. 1 verki eins og Jóhannesar-passíunni birtist kristindómurinn í heimssniði, kristin- dómurinn sem hámenningin sjálf, ósértrúarlegt, alþjóðlegt menn- ingarafl með alla fullkomnustu áhrifstækni listarinnar á valdi sínu. I slíku verki er ekki aðeins hið kirkjulega og kristilega eitt, heldur mætist þar hið almenna kirkjulega, catholicitas, og hið almenna mannlega í listrænum alfullnaði, sem hafinn er yfir kynþáttu, þjóð- ir og tungur, tíma, tízku og sérsmekk, kenningar og kreddur. Svo konunglegt verk er sígilt, meðan maðurinn skynjar tilveru sína á
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.