Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 20

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 20
14 TIMARIT MALS OG MENNINGAR jörðinni í ljósi harmleiksins — og meðan hin kristilega goðsögn heldur áfram að vera brennipunktur mannlegrar harmsögu. Þar sem tónverk Bachs um Jóhannesar-passíuna sýnir kristin- dóminn eins og hann ber hæst í skynjun og túlkun lífsins, er Orðið eftir séra Kai Munk dæmi um kristindóminn á niðurlægingarstigi og úrkynjunar, kristindóminn sem hið ómerkilegasta meðal hins ómerkilega: dónalega sérvizku uppi í sveit, einkenni fólks á lægsta upplýsingarstigi eða séreign vitfirringa. Úrlausnarefni lífsins er dregið niður á það stig, að vera rifrildi milli þorpskraddara og svínabónda um danskt heimatrúboð og Grundtvigianisma. Síðan er höggvið á hnútinn með því að láta vitlausan mann vekja upp draug, — það er lausn höfundarins á vandamálinu! Oft furðar okkur íslendinga, sem hér þraukum vestur í úthafi, hvað Danir geta verið miklir „utanbæjarmenn“ í bókmenntum, jafn miklir búmenn þeir eru og verkfræðingar, og svo hátt fyrir ofan okkur í siðmenningu, að við eygjum þá varla í kíki. Það sér þó hver maður, sem eitthvað hefur rekið nefið í bókmenntir heims- ins, að svona skítakristindómur, eins og í Orðinu, er ekki undir neinum kringumstæðum efni í alvarlegt verk, heldur skrípaleik. Og þó, þessi höfundur hefur skáldgáfu, á því er enginn vafi, — að- eins hefur aflagazt í honum heilinn á sama hátt og öðrum, sem leggja fyrir sig guðfræði á okkar tímum, það kemur ævinlega fram hjá þeim, þegar þeir fara að skrifa. Guðfræðilegt uppeldi virðist blátt áfram stöðva einhverja almenna starfsemi heilans, svo allt, sem mennirnir leggja til mála, er einhvern veginn „útan við tilveruna“. Það verður að fara meira en hundrað ár aftur í tímann til að finna presta, sem eru hlutgengir á við samtíðarmenn sína í hugsun. En sem sagt, Kai Munk er skáld, og meira að segja eitthvað til við- bótar, kannski dálítið brjálaður. Hann finnur af eðli, hvað skapar spenningu á leiksviði, tilsvör hans eru skelegg, þó þau hafi sterka hneigð til smekkleysis, og það er einhver voðaleg uppreist gegn prestlegheitunum, sem logar undir í manninum sjálfum, og fyllir allt verk hans af sjúkri óró, sem smitar áhorfandann. Og svo brá við, að um langt skeið hefur leikendum okkar í Iðnó ekki tekizt öllu betur. Ég held mér verði lengi minnisstæður leikur Jóns Aðils i hinu átakanlega hlutverki sveitaskraddarans í andakl-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.