Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 26

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 26
20 TIMARIT MALS OG MENNINGAR í öll skiptin var samansmalaÖ söngfólk; en fyrr en fastur kór er stofnaður, sem flytur okkur þessi verk aftur og aftur með hæfilegu millibili, verða þau ekki andleg eign almennings eins og t. d. Messías er í Bretlandi. Stofnun samkórs er aðkallandi verkefni. Þá vil ég að lokum þakka dr. Urbantschitsch og öllum öðrum, sem þátt tóku í flutningi verksins. Tveir söngmanna báru af, þeir Þorsteinn Idannesson og Guðmundur Jónsson. Þeir verða ómissandi menn hér í framtíðinni. Ekki má gleyma að þakka Tónlistarfélag- inu, sem er, eins og allir vita, hyrningarsteinn tónlistarlífs Reykja- víkur. Árni Kristjánsson. SKRÆLINGJALÖGIN FRÁ 1941 Haustið 1941 voru með hraparlegum hætti sett lög á Alþingi, er sætt hafa eindregnum mótmælum allra skynbærra manna. Sam- kvæmt áskorun listamannaþingsins var á síðasta Alþingi borið fram frumvarp um að afnema þau, en eftir 7 daga umræður í Efri deild var málinu vísað frá með 9 atkv. gegn 4. Þrjú meginákvæði eru í lagasmíð þessari: 1. „Hið íslenzka ríki hefur eitt rétt til þess að gefa út íslenzk rit, sem samin eru fyrir 1400.“ 2. Dóms- og kirkjumálaráðuneytinu er falið að gæta þess, að rit, sem eru orðin alþjóðareign að liðnum 50 árum eða meir frá dauða höfundar, séu ekki birt „breytt að efni, meðferð eða mál- blæ, ef breytingunum er svo háttað, að menning eða tunga þjóðar- innar bíði tjón af“, og köflum ekki sleppt úr þeim, nema þess sé greinilega getið. 3. Áðurnefnt ráðuneyti getur þó veitt öðrum leyfi til útgáfu á ritum, sem samin eru fyrir 1400, „og má binda leyfið því skil- yrði, að fylgt sé samræmdri stafsetningu fornri.“ Skulu nú talin helztu rökin, sem borin hafa verið fram gegn þessari lagasetningu, og ættu þau sannarlega að nægja til að gera alþýðu manna skiljanlegt, hvílík endileysa hún er. Það stríðir á móti allri grundvallarhugsun bæði í samþjóðlegri löggjöf um útgáfurétt og löggjöf einstakra landa, og eins gegn heil-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.