Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 31
TIMARIT MALS OC MENNINGAR 2.Á gein við þessari flugu. ritaði æsingagrein í Vísi án þess að vitá nokkurn hlut um útgáfuna og bvrjaði sjálfur á smekklegum! ..þýð- ingum“ á setningum úr Laxdælu á „reykjavíkurmál“; hinum frægu orðum Guðrúnar Ósvífursdóttur, „þeim var eg verst, er eg unni mest“, sneri Arni þannig: „þeirn var ég tíkarlegust, sem ég var skotnust í“, og gerði Halldóri upp þennan útúrsnúning. Þetta var matur fyrir Jónas frá Hriflu. Nú skyldi komið fram hefndum við Halldór. Óll þjóðstjórnarhersingin var sett á skrið með ópum og óhljóðum, lagasmíð hroðað af, Alþingi látið samþvkkja hana í flýti, áður en lýgin, sem var tilefni hennar, kæmist upp. Árni frá Múla, sem iðraðist frumhlaups síns, reyndi að malda í móinn, en þingmenn flýðu út í hliðarherbergi til að þurfa ekki að hlusta á liann skýra frá því. að það hefði verið tóm vitleysa í Vísi um þýð- inguna á Laxdælu, en komu svo inn, þegar hann hafði lokið máli sínu, til þess að flytja æsingaræður út af misþyrmingu sögunnar byggðar á uppspunanum í Vísi, sem Árni hafði verið að bera til baka. Þannig urðu þessi skrælingjalög til. Hvers vegna voru lögin ekki afnumin? Meiri hluti þeirra, er enn sitja á Alþingi, tók þátt í skrípaleikn- um fyrir tveim árum, er lögin voru sett, og þeir þykjast verða að halda skollaleiknum áfram, þótt þeir sjái manna bezt, hvert hann hefur leitt þá. Þá vita allir, að Hriflu-Jónas myndi ,,fá kast“, ef slakað væri á þessari liefndaraðgerð hans gegn Laxness. Þar með er afstaða Framsóknarmanna ákveðin. Og Sjálfstæðismenn á þingi, sem handgengnastir eru Ólafi Thors, vilja ekki styggja Jónas í svona „hégómlegu“ máli, því að þeir þurfa á honuin að halda sem „fimmtu herdeild“ innan Framsóknarflokksins. En þó veldur sennilega mestu, að það situr í gömlu „þjóðstjórnar“-herrunum rótgróið hatur til Halldórs Kiljans, svo að þeim er ósárar en þeir vilja vera lála að halda uppi ofsókn gegn honum þing eftir þing og rógburði. sem engu tali tekur. Það er engu líkara en þeir kenni Halldóri um ófarir sínar í „þjóðstjórninni." Vitanlega sveið þá sárt, að íslend- ingar fyrirlitu valdarán þeirra. Þeir sáu, að Halldór var ekki aðeins stórmennið, sem aldrei lét beygja sig, heldur fulltrúi hinnar ókúg- andi íslenzku alþýðu og menntamannastéttar. Og þeim var ekki sjálfrátt lengur: Meðan við getum ekki klekkt á þessu skáldi, tekst
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.