Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 34
28 TIMARIT MALS OG MENNINGAR skotssögur óskyldar meginkjarna bókarinnar, sem höf. eða afskrif- arar hafa af einhverjum ástæðum viljað láta fljóta með, og, í samræmi við það, allar síðari tilvísanir textans til atburða og per- sóna hinna úrfelldu staða. En því má ekki gleyma, að þótt slík að- ferð sé höfð um sumar útgáfur, gerðar í einhverjum ákveðnum til- gangi, t. d. handa barnaskólum eða fyrstu bekkjum unglingaskóla, þá er þetta engan veginn algild regla, og jafn sjálfsagt að gefa þess- ar bækur einnig út með nákvæmum heildartexta á nútímastafsetn- ingu. Þótt undarlegt sé, er Alþingi orðinn mikill vettvangur bók- menntalegrar gagnrýni, ólikt því sem tíðkast hjá öðrum þjóðum, þar sem menntamenn, rithöfundar og fræðimenn sinna slíku starfi í opinberum málgögnum. Meira að segja Ingólfur auminginn á Hellu ikjötverð, hrossakjöt) og Gísli Jónsson vélstjóri (m.s. Þor- móður) gerðust lærifeður í þessu akademíi. Annar sagðist ætla að bjarga Njálu, hinn sagðist þegar hafa bjargað menningu íslands í Amsterdam í Hollandi og færði „ruk“ fyrir því. Laxdæluútgáfa mín sætti þungum dómum á hinu hlægilega stafsetningar-Alþingi því, sem nú var háð, einkum og sér í lagi hjá þeim stafsetningar- alþingismönnum, sem ekki liöfðu lesið hókina og vissu ekkert um hvað þeir voru að tala, — voru aðeins æstir út af einhverju, sem þeir vissu ekki almennilega hvað var (liklega helzt landbúnaði!). Það er alveg rétt, nokkrar misfellur, sumar meira að segja dá- lítið leiðar, eru á Laxdæluútgáfu minni, fjarri fer, að mér sé nokkur launung á því. En misfellurnar liggja ekki í úrfellingun- um, sem öllum dómbærum kemur saman um, að vel séu heppnaðar. úr því nokkrar voru gerðar á annað borð, — en um það má deila endalaust. Ég efast um, að af öllum þeim fjöhnörgu afskriftum, sem gerðar hafa verið af Laxdælu fyrr og síðar, standi sjálf sagan öllu betur en í þessu formi, a. m. k. hvergi eins plastiskt. Misfellurnar eiga orsök sína í hinum mjög svo óvenjulegu aðstæðum, sem hókin varð til undir, og sennilega mun einsdæmi um nokkra hók prent- aða á Islandi. Skal ég nú í sem allra fæstum orðum skýra ger frá þeim, — ekki til að afsaka mig, því bæði álít ég glæpinn smáan í samanburði við allar þær falsanir, sem gerðar hafa verið á ís- lendingasögum, og eins stendur verk mitt til bóta í seinni útgáfu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.