Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Síða 45
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 39 son og lömuðum flokki hans og náðu sterkri meirihlutaaðstöðu við kjör þings og forseta og héldu þeirri aðstöðu í tólf ár sam- fleytt. Á þessu tólf ára tímabili gerðust ýmsir þeir atburðir í Bandaríkjunum, innanlands og í utanríkismálum, sem vöktu gremju heima fyrir og undrun erlendis. Má til dæmis um utanríkismálin nefna viðleitni til að gera Þjóðabandalagið áhrifalaust svo og afstöðuna til smáríkjanna í Mið-Ameríku, sem var í stuttu máli á þá lund, að þau voru leynt og Ijóst beitt yfirgangi og ofbeldi, hve- nær sem auðhringum Bandaríkjanna bauð svo við að horfa vegna viðskipta og eigna sinna í þessum nágrannalöndum. Nefna má sem dæmi um afstöðuna til sjálfstæðu ríkjanna í Mið- Ameríku ihlutunina í Guatemala, Nicaragua og Mexico. Hughes utanríkisráðherra Bandaríkjanna sendi hersveitir til Guatemala snemma á árinu 1922 til styrktar uppreisnarstjórn, sem hafði meirihluti þjóðar sinnar á móti sér, en haf-ði lofað auðmönn- um Bandaríkjanna sérstökum hlunnindum. Á stjórnarárum Coolidge forseta voru send herskip og land- gönguhersveitir til Nicaragua. Frestað var valdatöku löglega kjör- ins forseta og hersveitir Bandaríkjanna látnar standa vörð á kjör- stöðunum við almennar kosningar og hafa í hótunum við kjós- endur. Var þetta gert að undirlagi Wallstreetauðmanna, sem áttu hagsmuna að gæta í Nicaragua. í Mexico var ekki alveg eins hægt um vik fyrir Bandaríkin og þurfti meira við til þess að hafa þar tögl og hagldir en senda þang- að nokkur herskip. Þó vílaði Kellogg utanríkisráðherra ekki fyrir sér að krefjast þess 1925, er þingið í Mexico samþykkti lög, sem komu óþægilega við hagsmuni Standard Oil félagsins, að lög þessi yrðu afnumin eða þeim breytt á þá lund, sem olíukongarnir töldu hagsmunum sínum nauðsynlegt. Ýmis dæmi mætti tilfæra frá þessu tímabili um íhlutun á Haiti, Cuba og víðar, svo og um stjórnarfar í Costa Rica, sem verið hefur nýlenda Bandaríkjanna síðan 1898. í byrjun þessa stríðs voru meðaltekjur bænda í Costa Rica 135 dollarar á ári, en barnadauði hlutfallslega meiri þar en í nokkru öðru landi hnattarins. Svo sem kunnugt er, og þegar er fram tekið, hefur Roosevelt á ný hafið á loft merki frjálslyndis og réttlætis í stjórnarstefnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.