Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 63

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 63
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 57 Hún hefur orðið að barnavísu, sem til er í mörgum tilbrigðum. En slíkt eru undantekningar. Vanalega er uppruninn ókunnur. Og margt af þessu er því líkast sem það hafi aldrei orðið til, beldur alltaf verið það, það sýnist vera gamalt eins og steinabrú, það hef- ur ekki brag eins manns, heldur virðist gætt reynslu þjóðarinnar allrar, vizku hennar og orðkynngi. Og því köllum við þennan kveð- skap þjóðkvœði. Fornlegastur er sá flokkur þjóðkvæðanna, sem var fræðilegur eða bagnýtur að efni. Spakmælavísur eða stefjuð orðtæki, þar sem menn lýstu reynslu sinni um veðráttu eða búpening, um hin kyn- legu fyrirbrigði mannlífsins, eða kynnum sínum af dulmögnum náttúrunnar, varúðum og vítum, fyrirboðum og forspám. í þeim flokki eru bænir og galdraþulur. Hverjum leik og hverjum sið fylgdu formálar: „Komi jieir sem koma vilja, veri Jieir sem vera vilja, fari beir sem fara vilja, mér 02 mínum að meinalausu," sögðu menn, þegar þeir buðu álfum heim. Menn buðu Góu í bæ- inn, heilsuðu upp á Drangey, þegar þeir fóru að veiða þar fugl. Fyrir austan tíðkaðist leikur, sem var kallaður karlsleikur: hon- um fylgdu orðstef með föstu hljóðfalli, og mátti það heita stærðar- leikrit, ef nokkur stafur hefði verið skrifaður. Þjóðlífið er að fá- tækara, þegar allt þetta er týnt og tröllum gefið. í þessum flokki þjóðkveðskapar er rnargt fornlegt, og hygg ég megi rekja feril hans frá síðari tímum aftur í gráa forneskju, án þess nokkurstaðar slitni í sundur. Margir munu hafa veitt því at- hygli, að málshættir eru oft stuðlaðir og með reglulegu hlj óðfalli: þegar að er gáð, sverja þeir sig þá stundum í ætt fornra bragar- hátta, einkum fornyrðislags: Guð er á himnum,, gras á jörSu, eða: Allt er matur, sem í magann kemur,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.