Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 96

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 96
90 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR kindakjöti. Hinn vellærði og áhugasami fjárræktarfræðingur. dr. Halldór Pálsson, hefur verið ójjreytandi að sýna og sanna íslenzk- um framleiðendum, að íslenzka kjötið „Jxdi ekki samanburð við annað dilkakjöt, sem flutt er inn á enska markaðinn, hvorki að gæðum yfirleitt né flokk fyrir flokk“ (Freyr 1937, bls. 123), og brýna fyrir Jieim að bæta J)að. Hann segir í Tímanum 11. marz, að Bretar kasti fitunni af kindakjöti. Einhver algengasta máltíð í Eng- landi er hið svokallaða mutton chop, rifjasteikin, sýknt og heilagt á borðum. Islenzka kjötið er of rýrt til að hægt sé að gera úr J)ví J)essa sígildu rifjasteik Englendinga. Það er lítil matarfurða eftir á íslenzkum kindarkroppi, þegar búið er að flísa af honum fituna, t. d. er J)á ekki eftir nema örlítill munnbiti á venjulegu dilksrifi, en megruna í íslenzku kjöti telja Englendingar of J)urra. Þótt sú góð- viljasala á umframkjöti okkar, sem að ofan getur, sé J)annig að visu J)akkarverð í svip, fer J)ví fjarri, að ástæða sé til að ofmetnast. Morgunblaðið hefur skýrt frá því ómótmælt, að á þessari einu sölu verði rikissjóður að blæða um })að bil tíu milljónir króna til ís- lenzkra kjötframleiðenda í „neytendastyrk“ — handa brezkum neytendum. Ekki aðeins dr. Halldór Pálsson, heldur allir helztu landbúnað- arfrömuðir vorir og aðrir, sem ekki álíta sér pólitískan ávinning að villa hér um fyrir mönnum, lúka upp um J)að einum munni, að íslenzkt kindakjöt sé þýðingarlítil markaðsvara utanlands. Sjálfum J)ykir okkur íslendingum kjöt þetta gott af því við erum vanir því og þekkjum ekki annað. En J)ví miður er kjötinu svo mjög spillt af óverkun í sambandi við frystingu, að það má teljast óæti, J)egar á líður vetur, eins og ég tók fram í fyrri grein minni, og frú Ragn- hildur Pétursdóttir í Háteigi hefur nýlega áréttað í grein í Morg- unblaðinu. Uppeldisfrömuðir í búnaðarmálum, eins og Runólfur Sveinsson skólastjóri á Hvanneyri, hefur fyrir skemmstu gert grein fyrir þeirri staðreynd, að „kjötkroppar (íslenzku) dilkanna séu frá- leitir því að fullnægja þeim kröfum, sem gerðar eru til þeirra á er- lendum markaði“ og lýsti })eirri skoðun sinni, að „ef við eigum að fullnægja kröfum ensku kaupendanna, J)urfum við gersamlega að breyta sauðfjárstofni okkar“ (Tíminn 23. febr. 1943). Annar skarpskyggn landbúnaðarfrömuður, Steingrímur Steinþórsson bún-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.