Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 101

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Side 101
TIMARIT MALS OG MENNINGAR 95 um sínum, og um þetta eiga báðir í baráttu við auðmagnið, stofn- anir þess og fyrirtæki, og þá fyrst og fremst höfuðtæki þess, hið borgaralega ríkisvald. Stórbúin, sem rekin eru eins og raunveruleg atvinnufyrirtæki, bera sig hvernig sem árar. Styrkir þeir og uppbætur frá rikinu, sem eru aðeins lítilfjörlegur framfærslueyrir fyrir smáframleið- endurna, nema háum upphæðum hjá hinum stóru framleiðslufyrir- lækjum og eru, a. m. k. í góðum árum. beinlínis fundið fé fyrir eig- endur þeirra. Og safni þau skuldum í vondu ári, er þeim engin hætta búin, þau eiga innangengt í ríkissjóð og ríkisbanka um dyr löggjafarvaldsins, eins og annar auðvaldsrekstur, og geta fengið skuldirnar afskrifaðar eftir kreppulánasjóðsaðferðinni. ef ekki vill betur. Afturhaldið reynir í málgögnum sínum að gefa smáframleiðend- um sveitanna í skyn, að harðrétti þeirra sé að kenna einhverjum dularfullum borgarbúum, aðallega þó verkamönnum bæjanna, og vill telja þeim trú um, að hið náttúrlega ástand vinnumarkaðarins væri, að einyrkjar í sveit gætu fengið bæjarverkamenn allt að því ókeypis til að vinna fyrir sig við búskap, svo þeir gætu orðið stór- bændur og kapítalistar á arðinum af þessari ódýru vinnu! En með- an þessi áróður er látinn ganga, ber ekki á öðru en hin stærri land- búnaðarfyrirtæki keppi ótrauð um vinnuaflið við hvaða vinnukaup- endur sem vera skal, bæði stórútgerðina og setuliðið, og skila góð- um arði. Hinsvegar getur vel komið fyrir, að afturhaldsflokkum þyki borga sig að drepa sum stóru landbúnaðarfvrirtækin með Iög- gjöf, ef þau skila ekki auðvaldinu nógu fjölmennu atkvæðaliði við alþingiskosningar. Með mjólkurlöggjöfinni sælu voru til dæmis lögð þannig fyrir óðal stærstu mjólkurframleiðslufyrirtæki lands- ins nálægt Reykjavík, og efldur smábúskapur í fjarsveitum, ekki til að fullnægja þörf þjóðarinnar fyrir landbúnaðarvörur né lyfta kjörum landverkamanna, heldur til að kaupa vara-stuðningsflokki stórauðvaldsins í landinu, Framsókn, atkvæðalið meðal smábænda og miðlungsbænda í hinum smáu sveitakjördæmum. Það varalið kom síðan sem kunnugt er að góðu haldi skönnnu síðar, þegar þurfti að bjarga hinu innlenda stórauðvaldi undan reikningsskilum og þarmeð frá snörunni 1938.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.