Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 109

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Page 109
Umsagnir um bækur ARFUR ÍSLENDINGA. Sigurður Nordal: ÍSLF.NZK MENNING. Fyrsta bindi. — Mál og menning, Rvík 1942. 1 slendingar viljum vér allir vera, og um undirrót þess eða „um vanda þess og vegsemd að vera Islendingur“ orti Jónas Hallgrímsson táknrænt kvæði í Fjölni 1838. Yrkiseíniff var hetja í Njálu, un kvæðisheitinu réð markmið, Gunnarshólmi. Hólminn í æðandi sandvötnum var eintak og ímynd þjóðlegu verffmætanna. Trúin á hann og á það, að Gunnar hefði valið rétt að vægja ekki og flýja land, heldur deyja heima í baráttunni hjálmi faldinn, eins og hann sagði í haugvísu, var trúin á hlutskipti lands og þjóðar hverja öld, sem væri. „Hörð var þeirra, en heilnæm kenning | um heillir lands og þjóðarmenning“, sagði Grímur seinna um þá Fjölnismenn, æskufélaga sína. Naprar andstæður þuríti sú trú að ráða við: daujt er í sveitum, hnipin þjóð í vanda, en lágum hlífir hulinn verndarkraftur hólmanum, þar sem Gunnar sneri aftur. Islenzk menning, bók Sigurðar Nordals, á sama markmið og sömu trú á þá sérkennilegu þjóðmenning, sem er Gunnarshólmi í straumi tímans enn sem fyrr. Tvenns konar eru þeir lesendur, sem þraut er að skrifa fyrir um þjóðleg efni, vantrúarmenn og þjóðrembingsmenn. Fordómar þeirra eru sinn með hvoru móti. Ari eftir, að Fjölnir kom með Gunnarshólma, skrifaði Tómás Sæmundsson Jónasi um árganginn, sagðist ekki vera farinn að „lesa“ þetta kvæði, gæti ' kki orð um það sagt. Ilann hélt víst, að skáldið gæti þarfara gert en liggja yfir táknrænni ljóðagerð, hún væri óraunhæf, og sennilega hefur Tómás litið Gunnar eitthvað öðrum augum en Jónas gerði. Enn hafa margir vantrú á þessu kvæði. Nú yrði vantrú á íslenzka menningu að stafa af gerólíkum lilutum að vísu, en ég hygg hún mæti vantrú. Vantrú þeirra, sem vilja enga sögu læra né meta vegna búksorga sinna eða annarrar skammsýni í áhugamálum, er ekki þess verð að fást um, heldur fyrir- líta með öllu. En hitt, sem kristinn dómur kallar Tómásarvantrú, getur verið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.