Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 110

Tímarit Máls og menningar - 01.05.1943, Qupperneq 110
104 TIMAKIT MALS OG MENNINGAR bezti förunautur hvers, sem brjóta vill söguefnin til mergjar. Einmitt fyrir þann hugsunarhátt er Sigurður Nordal laginn að rita. Flestum fer svo, að við annan eða þriðja lestur sannfærir bókin þá um margt, sem fyrst sýndist ó- trúlegt. Islenzkur þjóðrentbingur er ekki lamb að leika við. í honum er surnt gott og nauðsynlegt, en hófið vandfundið. Flest, sem slík hók telur íslenzkri menn- ingu til gildis á einhverjum stað og stund, þykist þjóðrembingurinn eiga handvíst í hverjum „sönnum Islendingi“, notar eða misnotar bókina til að for- gylla hinn „sanna tslending", og dugi hún ekki til að gylla hann allan, gæti bún alténd orðið gyllta bólan í enda gæðingsins, — sem reyndar er bara sauð- arleggur. Ollum leika landmunir til íslenzkrar menningar, eða hverjum finnst eigi þessi Gunnarshólmi óeyddur í hugskotinu þrátt fyrir æðandi erilstraum lífsins og vill fá þann hluta sjálfs sín gerðan dýrlegan í slíkri bók? Mér er römm alvara, að hann sé þar. Ekkert er illt í því, að til dæmis þriðji lestur manns á bókinni sé sjálfskönnunarstarf til að svara spurningunni: Hvað hef ég til- einkað mér af íslenzkri menningu, hve vel er sá blettur sálar minnar varinn og ræktaður? En hver, sem gerir fyrstu yfiríör sína yfir íslenzka menningu að leit eftir því, sem honurn finnst dýrlegt við sjálfan sig eða uppáhalds- hetjur sínar, á það á hættu, að honum sjáist yfir allt hið verðmætasta í hók- inni og vanmeti auk jiess vísindaskerf hennar. Þess eru dæmi, þó að dapur- legt sé, að maður hefur þjáðst af heimþrá iil ættlands, fundizt hann gjör- þekkja það, kemur og fer tim það snögga hringferð, — og í mörg ár á eftir leika honum ekki landmunir heim. — Ef menn eru til, sem leggja Islenzka menning á hilluna eftir fyrsta lesttir, er það annaðhvort af sálarleysi, — og væri þá bezt, að þeir læsu aldrei, ■—- eða af því, að fyrsti lestur þeirra hefur liaft fánýtan tilgang, sem blindaði þá á einhvern veg fyrir dýpt hennar. Ádeila mín á lesendur styðst því miður við næga reynslu og mætti ná til fleiri lesendategunda en nefndar hafa verið. lslenzk menning er bók, sem verður seint lýst með öðru en því að koma mönnum til að lesa hana sjálfa og það oftar en um sinn. Hún lýsir sér sjálf fyrir athugulum lesanda, en verður trautt endursögð að neinu leyti. Nú skal athygli beint að' nokkrum efnum af handahófi. Landnámsöld er örlagaríkasti tími íslenzkrar sögu. Þá varð þjóðfélagsbylt- ing í Noregi og örvaði fólksflutning hingað, en hjá þeim, sem skiptu um lönd, varð byltingin miklu róttækari en heima fyrir. Ávextir þeirra umbyltinga þroskuðust skjótt, og því varð hér gullöld, — ekki auðsöfnunartími, fremur tími auðsdreifingar, en góð öld og batnandi og þeir drengir, sem réðu í land- inu. Höfundurinn gerir grein fyrir tilgangi þeirra, sem landið námu. „Ef vér annars vegar athugnm sögu Normanna, í Normandíi, á Suður-ltalíu og Eng- landi, en hins vegar menningu og háttu Islendinga á þjóðveldistímabilinu,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.