Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 56

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 56
166 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR ina þessum ósannindum, fölsunum og blekkingum, óhróðri og hat- urshyggju og drekkja málflutningi andstæðinga sinna í ofurflóði síns ofstækisfulla yfirstéttaráróðurs. Og reynslan sýnir eins ljóst og verða má, að borgaralýðræðisflokkarnir og málgögn þeirra nota sér til fyllstu fullnustu og á vandlega skipulagðan hátt þetta frjáls- ræði hins algera siðleysis í málflutningi, svo sem enn nánar mun verða að vikið síðar. Þessi fullkomna skipulagning stjórnmálalyginnar annars vegar og hins vegar miskunnarlaus frambarningur hennar í krafti hins marg- falda afls- og liðsmunar er nú vissulega fyrirbæri, sem verðskuldar fyllilega heitið andlegt ofbeldi. En til skilnings á eðli þessa andlega ofheldis er nauðsynlegt, að menn geri sér ljóst, að það er ekki fyrst og fremst að kenna ódyggð einhverra sérstakra borgaralegra áróð- ursmanna, málgagna eða flokka, heldur óumflýjanlegri nauðsyn horgarastéttarinnar, eigi hún að geta varðveitt þjóðfélagsvöld sín og forréttindi. Svo herfilegur er málstaður auðvaldsins og yfirstétt- arinnar, að engri alþýðu mundi nokkurn tíma koma til hugar að ljá honum liðsinni, ætti hún þess yfirleitt kost að sjá hann sviptan hjúpi blekkingar og borgarahræsni. Svo fögur, háleit og mannúðleg er hins vegar hugsjón sósíalismans, svo skynsamlegt og réttlátlegt er þjóðfélagsskipulag það, sem hún boðar, og fullkomlega samsvar- andi hagsmunum meginþorra mannkynsins, og svo óhrekjanlega hefur þetta þjóðfélagsskipulag meira að segja nú þegar sannað yfir- burði sína í reynd, að það væri vissulega og vafalaust komið á fyrir löngu um heim allan með frjálsu og friðsamlegu samþykki þessa meginþorra mannkynsins, ef almenningi væri yfirleitt ekki sagt annað um kenningu sósíalismans og fyrirætlanir sósíalista en það, sem satt er og rétt. Einmitt þess vegna er hin skipulagða stjórn- málalygi borgarastéttinni ekki einungis nytsamlegt vopn, heldur beinlínis lífsnauðsynlegt. Hún er sú höfuðstytta þessa stjórnmála- skipulags, sem nefnt er borgaralýðræði, og þar með auðvaldsskipu- lagsins sjálfs, án hverrar það mundi ekki einu sinni fá staðizt fullan áratug í nokkru landi heims. En hin skipulagða stjórnmálalygi er ekki einungis höfuðstytta borgaralýðræðisins, heldur jafnframt höfuðveila, því að það stjórnmálaskipulag, sem á sér lygina að lífs- skilyrði, er vegið og léttvægt fundið. Um stundarsakir getur það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.