Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 100

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 100
210 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR lonka og Cemnity stormsveitarundirforingja og fréttastjóra í Stutt- hof. Síðustu mánuði stríðsins var mestur hluti hinna grænu tekinn úr fangabúðunum. Þeir voru klæddir í SS-einkennisbúninga og sendir til vígstöðvanna, sem úrvalslið hinnar þýzku og germönsku herra- þjóðar til þess að berjast við heimsóvininn og auðvaldssinnana. Þessir afbrotamenn höfðu meðal annars það hlutverk að hindra að fangarnir fengju einnar mínútu næði í einu. Og það heppnaðist fullkomlega. Einkum meðan fangarnir voru „Zugængera“, þ. e. a. s. nýkomnir. I vinnuflokkunum beittu þeir fangana ofbeldi, mis- þyrmdu þeim og drápu þá hópum saman. Veturinn 1944 var það ekki sjaldgæft, að af hundrað föngum, sem var boðið út, komu 10 dauðir heim að kveldi. Það var uppskera dagsins í einum vinnu- flokki. Þeir dóu úr hungri, ofþreytu, barsmíðum, misþyrmingum eða voru blátt áfram myrtir af þeim grænu. Þessar fáu stundir, sem fangarnir fengu til svefns í troðfylltum, óhreinum og lúsugum bröggum, voru þeir grænu á erli um að fangarnir fengju ekki ró. Vald þeirra var óskorað. Við skulum aðeins athuga, hverskonar persónur þetta voru, eins og við Danirnir kynntumst þeim. I þeim bröggum, sem flestir Danirnir bjuggu, ríktu nokkrir af þessum heiðursmönnum hver á eftir öðrum sem hverfisstjórar. Nr. 1 var þjófur og morðingi frá Vín. A líkama hans var ekki hægt að finna fersentimetra, sem ekki var tattóveraður. Hörundsflúrið á þess- um manni var svo gróft og klámkennt, að jafnvel kynfærin voru uppteiknuð hér og hvar. Hann var geðveikur og kynvilltur. Hvað marga hann drap í Stutthof er ekki hægt að henda reiður á. Einn af hinum síðustu var Gyðingur, sem vildi ekki vera þátttakandi í kyn- villu hans. Hann dó í Stettín, að því er sagan hermir, eftir að hafa drukkið venju fremur stóran skammt af tréspíritus. Nr. 2 var pólskur rauðliði. Hann hafði verið í pólsku mótspyrnu- hreyfingunni og svikið félaga sína í hendur Gestapómannanna og var nú hlýðið leigutól hjá Gestapó og SS, en slikt kom oft fyrir með hina svokölluðu „rauðu“ í fangabúðunum. Hann stal öllu steini léttara, barði fólk til bana til þess að svala hinum spilltu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.