Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 97

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 97
STUTTHOF 207 helmingurinn kornblanda og kartöflur. Næringin í þessu brauði var mjög lítilfj örleg. Auk þessa fengum við % lítra af súpu á dag. Um hana er nægilegt að segja, að fyrstu tvo mánuðina, sem við dvöldumst í fangabúðunum, var hún eingöngu vatn, sem dálítill gul- rófubiti var soðinn í. Kjötskammturinn, sem auglýstur var 10 grömm handa hverjum fanga á dag kom aldrei í ljós. Þetta litlitla smjörlíki, sem við fengum, var búið til úr kolum. „Kaffið“, sem við fengum endrum og sinnum, var ekkert annað en gruggugt vatn án sykurs eða annarra sætinda. Með slíkt fæði og án utanaðkomandi hjálpar voru fangarnir dauð- ans matur, þar eð þeir þurftu að vinna 12—14 tíma stritvinnu í sól- arhring og höfðu auk þess aldrei næði. Heilbrigðar manneskjur, sem komu til fangabúðanna, líktust að fáum vikum liðnum því, sem var eftirlætisorð herraþjóðarinnar: Umskiptingum. Sannleikurinn er sá, að þetta hungraða, misþyrmda og þjáða fólk átti að vinna og vinna rnikið. Auk hinna fyrrnefndu 12—14 vinnustunda var haldin liðskönnun, sem við fangarnir óttuðumst mest af öllu. Það er að segja, að kvölds og morgna, stundum um miðjan dag líka, var föngunum úr nokkrum bröggum skipað að standa þráðbeinum í röðum með húfuna í hendinni. Þessi liðskönn- un stóð aldrei skemur en klukkutíma í senn, en stundum lengur, hvort sem snjókoma eða rigning var, ellegar 20 stiga frost og þar yfir. Ef tölunum bar ekki saman, ef einn eða fleiri vantaði, ef Þjóð- verjarnir eða undirtyllur þeirra töldu rangt, biðum við þangað til tölurnar komu heim. Ég hef sjálfur staðið í liðskönnun í nístandi frosti næstum fjóra tíma í einu. Þetta þýddi, að soltnar og aðfram- komnar manneskjur, sem hvorki höfðu skó til að ganga á né föt til að skýla tærðum líkömunum, lömuðust algerlega, fengu lungnabólgu og dóu, enda var það tilgangurinn með hinum löngu liðskönnunum. Þeir, sem höfðu dáið um daginn eða nóttina áður, voru taldir með. Líkunum var hlaðið upp við endann á bragganum og þau talin með við liðskönnunina. Ef liðskönnunin stóð sérstaklega lengi, og við vorum þreyttari og uppgefnari en venjulega, skipuðu SS herrarnir ævinlega einum eða fleirum af hópnum að syngja fjörugt lag. Þetta allt ásamt „stjórnar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.