Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 67

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Side 67
MARTIN LARSEN: Mestu skáldrit Martins Andersens Nexös Stálpaður skólapiltur komst ég yfir skáldsögu Martins Andersens Nexös „Pelle Erobreren“. Nafnið hefur vafalaust að nokkru leyti freistað mín, þegar ég var að kjósa um hinar mörgu ókunnu bækur, sem geymdar voru í bókasafni bæjarins. Pelli sigursæli! Það gaf fyrirheit um áhrifamikla atburðarás. Og bókin var þykk, hvorki meira né minna en fjögur bindi. Á hinum mörgu blaðsíðum hennar hlaut að vera rúm fyrir langar frásagnir um þennan mann, sem hafði áunnið sér svo glæsilegt nafn með sigrum sínum. En ég man, að það var einnig annað sem laðaði mig. Það var ekkert leyndar- mál, að höfundurinn hafði hættulegar skoðanir um þjóðfélagið, um fjármagn og vinnu, um föðurland og alþjóðahyggju, og það gat hleypt fiðringi í magann á pilti, sem af eðlishvöt var andstæður harðstjórn hinna fullorðnu. Um sósíalismann vissi ég fátt, og ég hafði hvorki orðið var við sósíalistahræðslu heima hjá mér né með- al félaga minna. Það sem maður heyrði helzt voru glettnislegar, skilningslausar athugasemdir. Stefnuskrá sósíalista var: Enga vinnu milli máltíða, kjörorð þeirra: Niður með þig, og upp með mig! Sjálfur þóttist ég finna það, að áður fyrr hefði verið til hugsjóna- menn, sem gerðu málstað hinna fátæku að sínum, en að nú hefði tekið við af þeim fólk, sem vildi breyta þjóðfélaginu, en var óþægi- lega nærstatt og gat þess vegna trauðlega haft á sér hetjublæ. Víst var uppreisn nauðsynleg; en þrátt fyrir það var engin ástæða til að brjóta allar umferðareglur! Bókin gaf mikil fyrirheit, hún gat enzt í marga daga og orðið hættuleg lexíum og athygli í kennslustundum. Og hún efndi meir en hún gaf fyrirheit um. Ég held að engin bók hafi haft eins mikil áhrif á mig hvorki fyrr né síðar. Það, sem hafði verið göfug forn- öld, kunn úr kennslustundum í sögu, barátta Maríusar gegn Súllu, 12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.