Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 63

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 63
LÝÐRÆÐI 173 urinn gerði sér ljóst, að um þær mundir stafaði sjálfstæði þjóðar- innar jafnvel ennþá meiri hætta af sjálfri hinni íslenzku borgara- stétt og hinum ,,lýðræðissinnuðu“ áróðursgögnum hennar en heimsveldisstefnu Bandaríkjaauðvaldsins, sem var að ásælast landið, og með þeirri stefnu, sem hann kaus að fylgja í málinu, tókst að vinna þjóðinni þann tímahag, sem nauðsynlegur reyndist. Smám saman tókst að koma til leiðar opinberlegum umræðum um málið á víðtækari grundvelli. Alþýðusamband íslands, sarntök 22 000 vinn- andi manna, samþykkti snemma skorinorð mótmæli við hvers konar afsali landsréttinda og slíkt hið sama þing Sósíalistaflokks- ins, ýmsir þjóðkunnir menn lýstu opinberlega yfir hinni sömu af- stöðu, einkum í sérstöku hefti „Tímarits Máls og menningar“ um sjálfstæðismál íslendinga, sem út var gefið, og Ríkisútvarpið skýrði hindrunarlaust að mestu frá ummælum erlendra blaða, einkum Norðurlandablaða, sem voru málstað Islands til stuðnings, þó að engin slík fregn fengist birt í Morgunblaðinu, Vísi, Tímanum, Al- þýðublaðinu og öðrum borgaramálgögnum. En eftir að tekizt hafði á þennan hátt með varúð og gætni að vekja þjóðina til nokkurs skilnings á þeim háska, sem yfir vofði, án þess að átt væri á hættu að espa borgaraflokkana til að setja í gang hina skaðsamlegu á- róðurskvörn sína landssölumálinu til framgangs, taldi Sósíalista- flokkurinn aðstöðuna vera orðna slíka, að tími væri til kominn fyrir hann að hefja sókn. Eftir það kemst skriður á málið. íslenzkir stúdentar hefja blaðaútgáfu og fundahöld í landvarnaskyni, og frá hvers konar félagssamtökum um land allt tekur að drifa fundar- samþykktir, þar sem mótmælt er öllu afsali landsréttinda svo og dvöl erlendra hersveita á Islandi, enda þótt engar slíkar samþykktir fengjust birtar annars staðar en í málgögnum sósíalista og svo fréttum Ríkisútvarpsins. Borgaraflokkarnir hafa nú misst af sínum strætisvagni. Það er orðið of seint fyrir þá að setja áróðurskvörn- ina í gang, svo að dugi. Eigi að síður voru hin borgaralegu mál- gögn knúin til að sýna lit. Sum lýstu yfir því eins greinilega og á verður kosið, að þau vildu ganga að landleigusamningum. Hin, sem varfærnari voru, sýndu í raun og veru ekki síður ljóslega hinn sama lit með því að láta undir höfuð leggjast, þrátt fyrir ítrekaðar áskor- anir, að birta nokkra yfirlýsingu, er af mætti ráða, að þau væru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.