Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 78
188 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR mörg geðbrigði og áhrif, sem hann vildi láta í ljós í skáldskap. Þau gripu hann með undarlegum geðblæ. Hann reyndi að vega sál sína, hvort hún væri skáldssál. Þunglyndi var aðaleinkennið á lundarfari hans, hugsaði hann, en það var þunglyndi mildað af trú og þol- gæði ásamt falslausri gleði. Verið gæti að menn vildu hlusta, ef hann gæfi tilfinningum sínum mál í ljóðum. Hann mundi aldrei vera vinsæll: það sá hann. Hann mundi aldrei geta haft áhrif á fjöldann, en vera mætti að hann yrði skilinn af þeim fáu, sem voru sama lundarfars og hann. Ensku gagnrýnendurnir mundu ef til vill viðurkenna hann sem einn af áhangendum hinnar keltnesku lista- stefnu sökum þunglyndisblæsins á ljóðum hans; auk þessa mundi hann nota hnittiyrði. Hann tók að gera sér í hugarlund málsgreinar og setningar úr ritdómunum, sem bók hans mundi fá. „Hr. Chandler er að eðlisfari auðskilið og Ijóðrœnt skáld.“ . . . „Undirstraumurinn í þessurn Ijóðum er þunglyndisleg þrá.“ . . . . „Hið keltneska einkenni.“ Það var verst að nafn hans hafði ekki írskari blæ. Ef til vill væri bezt að skjóta inn móðurnafninu fyrir framan ættarnafnið: Thomas Malone Chandler, eða ennþá betra: T. Malone Chandler. Hann ætlaði að tala um það við Gallaher. Hann var svo niðursokkinn í drauma sína, að hann fór framhjá strætinu og varð að snúa við aftur. Þegar hann nálgaðist Hótel Korless greip hann sama geðshræringin og venjulega og hann nam staðar við dyrnar á báðum áttum. Loks opnaði hann þær og fór inn. Birtan og hávaðinn við barinn gerðu hann hikandi, svo hann stóð í ganginum nokkur andartök. Hann leit í kringum sig ruglað- ur af glampanum frá hinum mörgu rauðu og grænu vínglösum. Barinn virtist vera fullur af fólki og honum fannst það allt horfa forvitnislega á sig. Hann gaut augunum til hægri og vinstri (hnykl- aði brýnnar lítið eitt til þess að láta sem hann hefði eitthvert erindi), en þegar honum skýrðist sjónin sá hann að enginn hafði snúið sér við til þess að horfa á hann: og þarna var, ef honum missýndist ekki, Ignatius Gallaher með bakið upp að borðinu og fæturna langt fram á gólf. „Halló, Tommi, gamla hetja, loksins ertu kominn! Hvað eigum við að hafa það? Hvað viltu fá? Ég fékk mér viskí: betri tegund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.