Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 27

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 27
HARALDSKVÆÐI 137 Valkyrja: 7. „Hversu er fégjafall þeim sem fold verja, ítra ógnflýtir, við íþróttarmenn sína?“ Hrafn: 8. „Mjög eru reifðir rógbirtingar, þeir er í Haralds túni húnum verpa. Fé eru þeir gæddir og fögrum mætum, málmi húnlenzkum og mani austrænu. dyngja hét þaff hús þar sem konur sátu a'ð tóvinnu, og hafa þœr reynt að hlýja kringum sig. 8. vöttur (flt. vettir) vettlingur. 7. 1. -gjajall (skr. -giaval) er hliðstæðumynd við gjöfull, eins og þagall, veitall við þögull, veitull; B hefur Hversu er hann fégjafa, og væri það svip- uð notkun eignarfalls og í góður viðmœlis, illur heimsóknar. 3. ógn (skelfing) merkir í fomum kveðskap stundum orrustu, en ógnflýtir er þá sá maður sem gerir orrustuna skjóta og snarpa. ítur fagur, ágætur; hér gæti ítra átt við fold eða íþróttarmenn, en hvorugur kosturinn er góður, því að orðaröð yrði þá stirð- ari en stíl kvæðisins hæfir; gott væri ef breyta mætti í ítur, og ætti þá orðið við ógnflýtir. Enn er til sú skýring að ítra sé eignarfall flt. en ógn hafi sína upphaflegu merking; sé þá ítra ógnflýtir sá er skýtur höfðingjum skelk í bringu. 8. 1. reifðir; hér ætti samkvæmt handritunum að standa reyfðir, en ekkert þvílíkt orð er kunnugt sem hér fari vel; aftur er oft talað um reifa e-n e-u (t.d. gulli eða gjöfum) ‘gefa e-m e-ð’ (gæti verið leitt af lýsingarorðinu reifur, og væri frummerkingin þá ‘gleðja’). 2. rógbirtingur mundi sá maður heita sem bjartur (frægur) væri af rógi, en róg hvk. getur í fomum skáldskap merkt bar- daga. Þjóðólfur Arnórsson segir um Finn Arnason að hann væri vígbjartur, og er það svipað orð. 3. tún er í Noregi notað um sjálft bæjarstæðið og svæðið milli húsanna. 4. húnn hét tafla í hneftafli eða hnettafli; um þvílíkan hún er ein gáta Gestumblinda, og er af henni helzt að ráða að hafi verið teningur (Ilvað er það dýra | er drepur fé manna | og er járni kringt utan, | horn hefir átta | en höfuð ekki, og fylgja því margir mjög?). 5. gœða e-n e-u er sama og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.