Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 23

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 23
HARALDSKVÆÐI 133 fábreytna og þunglamalega, en hér leikur tungan frjáls með flugi og hraða í léttum hætti. Við lestur kvæðisins verður að hafa hugfast að hvert vísuorð (þ. e. hver lína) hefur tvö ris (tvær áherzlusamstöfur), en skipun þeirra og þar með einnig hrynjandi vísuorðanna hlítir ekki föstum reglum. Víða segja stuðlar til um risin. Oft hefjast vísuorðin á sam- stöfum með lítilli áherzlu: þeim er eg mey heyrða (áherzlusamstöf- ur skáletraðar); því er vissuð nái liggja. Samsett orð geta haft jafn- mikinn þunga á annarri samstöfu sem á fyrstu: meðan frá Har\ald\ (II); syni Hálf\danar (I 4); róglbirtingar (I 8); val\dreyra (III 2). I Þau 15 erindi sem í þessum flokki standa eru öll varðveitt í Fag- urskinnu, og er skýrum orðum sagt að þau hafi kveðið „Hornklofi skáld, gamall vinur konunga, er jafnan hafði í hirðum verið frá barnæsku“. Sjötta erindið er einnig í Heimskringlu og eignað Þor- birni hornklofa, svo að hér ber heimildum vel saman. En í Haralds- þætti Flateyjarbókar, þar sem 13. vísa er tekin upp, er hún sögð ort af Auðuni illskældu. Fagurskinna var til í tveimur handritum sem kölluð eru A og B; þau eru nú bæði glötuð en uppskriftir eru til. Hér á eftir er A fylgt að öðru jöfnu. 1. Hlýði hringberendur meðan frá Haraldi segi eg odda íþróttir hinum afar-auðga. Frá málum mun eg segja þeim er eg mey heyrða hvíta haddbjarta, er við hrafn ræddi. 1. 1. hringberendur eru hirðmenn kallaðir af því að þeir eru skreyttir hring- um (sbr. 11. er.), en mætti og leiða af hríngur í merkingunni ‘sverð’. 4. hin- um ajar-auðga A, hinum hárjagra B; stuðlasetning er gölluð hvor lesháttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.