Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 31
HARALDSKVÆÐI 141 Hrafn: 15. „Að hundi elskar Andaður og heimsku drýgir, eyrnalausum, og jöfur hlægir. Hinir eru og aðrir er um eld skulu brennanda spón bera; logöndum húfum hafa sér und linda drepið hældræpir halir“. II Þær 5 vísur um Hafursfjarðarorrustu sem hér fara á eftir eru varðveittar í sömu heimildum sem áður hefur verið getið: 1. Heims- kringlu, eignaðar Hornklofa, 2. Fagurskinnu, eignaðar Þjóðólfi skáldi úr Hvini, og 3. Haraldsþætti Flateyjarbókar, eignaðar Þjóð- ólfi. Fyrri helmingur 5. erindis er enn fremur í Snorra Eddu, eign- hljóðfærasláttur og fíflalæti, þótti mörgum góð skemmtun í fásinninu. Orðið trúSur er komið frá Englandi (á fornensku trúð), en þangað mun það komið frá írum. Nafnið Andaður er þýzkt (á fornþýzku Andahad), og hefur loddara- flokkur þessi sjálfsagt verið erlendur. 2. jregið spurt (af fregna, þát. frá). 3. örgáti kk. viðurgemingur, beini (svarið ætti þó betur við ef spurt hefði verið um háttalag trúðanna). 15. 1. elska að hér líklega ‘gæla við, kjassa’. 5—10. Hér er svo að sjá sem trúðar þessir hafi leikið eldlistir, þeir hafi vaðið eld með brennandi spón í hendi og stungið húfunum logandi (iogöndum er forn beyging hluttaksorðsins í þgf. flt.) undir linda (belti) sér. Annars hafa menn gert sér ýmsar hugmynd- ir sem hér yrði of langt að rekja um athafnir þessara loddara (sjá m. a. grein eftir Sigfús Blöndal í Skírni 1929). Stungið hefur verið upp á að taka saman eld brennanda: listin hafi verið að bera spón gegnum brennandi eld án þess að kviknaði í, og láta svo sýnast sem húfurnar loguðu, en stinga þeim samt undir beltin eins og ekkert hefði í skorizt. En illa mundi það samþýðast stíl kvæðisins að slíta orðin brennanda spón sundur. Skáldið metur leikarana lítils, velur þeim orðið hœldrœpur ‘sem verðskuldar að vera drepinn (þ. e. sleginn) með hælnum’ eða jafnvel heldrœpur ‘sem verðskuldar að vera drepinn (sleg- inn, lostinn) í hel’ (handrit Fagurskinnu gera ekki skýran mun á e-i og œ-i).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.