Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 120

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 120
230 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR höfðu enga ákveðna skoðun. 1% var á móti stefnunni, og það hlýt- ur því að vera þetta prósent, sem er í augum Ó. J. S. „mikill meiri hluti sænsku þjóðarinnar“! Þessi niðurstaða útilokar auðvitað ekki, að Svíar geta hýst og látið í ljós mismunandi skoðanir á ýmsum atriðum í þessari stefnu. í þessu sambandi má ef til vill geta hlutverks stjórnarandstöðunnar í Svíþjóð undanfarin ár. Árásir sumra sænskra blaða á ríkisstjórn- ina hafa eins og mörgum mun kunnugt verið lítið linari en þau æsingaskrif, sem birt voru í blöðum Þjóðverja og Bandamanna. Og auðvitað hafa þeir, sem hafa viljað finna sök hjá Svíum, notað sér tækifærið og grætt á ummælum þessara sænsku blaða. En að láta þessi blöð ein bera vitni í máli Svíþjóðar, væri sama og ef menn erlendis mynduðu skoðun sína á íslenzkri pólitík seinustu áranna eingöngu með því að lesa Tímann. Þar með er ekki sagt, að sumir af þessum stjórnarandstæðingum — það nægir að nefna Torgny Segerstedt — hafi ekki verðskuldað þökk allrar þjóðarinnar. Þeir hafa stælt viðspyrnuvilja hennar á dimmum tíma, þegar Svíar væntu sér ekki annars en að hljóta sömu örlög og Danmörk og Noregur. í lok annarrar greinar sinnar segir Ó. J. S., að ég virðist „falla í stafi yfir sálargöfgi og eðallyndi þeirra stjórnmálamanna, millj- ónamæringa og herforingja í Finnlandi, sem kusu heldur að varpa þjóð sinni í glötun og neyð en styggja þýzka herrafólkið. Honum er að sjálfsögðu heimilt að játa þessa einkennilegu trú í framandi landi, en hitt er dálítið óviðfeldið, að hann skuli jafnframt kapp- kosta að varpa hnútum og illindum að Ráðstjórnarríkjunum, sem ekki hafa sýnt okkur íslendingum annað en fyllstu vinsemd“. — t). J. S. segist hér eiga við erindi það, Hlutleysið ■— Norðurlönd —- Svíþjóð, sem ég flutti í Norræna félaginu haustið 1944 og sem birt- ist seinna í Lesbók Morgunblaðsins 6. og 13. maí. Hvar hef ég látið í ljós aðdáun mína á þeim mönnurn, sem ráku finnsku þjóðina út í stríð við hlið Þýzkalands 1941? Ekki nema í heila Skáldsins. — Hvað snertir athugasemd þess, að Ráðstjórn- arríkin hafi alltaf sýnt íslendingum fyllstu vinsemd, skil ég ekki,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.