Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 5

Tímarit Máls og menningar - 01.07.1946, Blaðsíða 5
RITSTJÓRNARGREINAR 115 Nýsköpun mcnningarmála (Sú nýsköpun atvinnulífsins sem er meginverkefni þeirrar ríkisstjórnar sem nú situr mun móta fjárliagslega þróun vora um ókomin ár. Fjárhagsleg vel- megun er undirstaða þess að vér getum lifað sjálfstæðu menningarlífi á landi voru. En fjárhagsleg velmegun er ekkert lokamarkmið, heldur tæki til aukins þroska og menningar. Þjóð vor verður að engu merkari þótt hún eigi fullkom- in tæki til að draga fisk úr sjó, stunda landbúnað og iðnað, ef hún eykur ekki að sama skapi menningu sína og sýnir á því sviði afköst sem veita henni til- verurétt í hópi siðaðra þjóða. En þegar gengið var til núverandi stjórnarsam- vinnu gleymdist nvsköpun menningarmála, um hana voru engir samningar gerðir, hún er ennþá háð dugnaði einstakra áhugamanna. Þó mun það mála sannast að skipulögð áætlun menningarmála er alger nauðsyn fyrir litla þjóð. Tækni nútímans gerir menningaráhrif stórþjóða sífellt víðtækari og hættu- legri fyrir sntáþjóðir, yfir þeim vofir sú hætta að umhverfið gleypi þær og af- mái. Ef vér ætlum oss að lifa sjálfstæðu menningarlífi verður ríkið að hefjast handa um að skipuleggja menningarmál vor á öllum sviðum. Vér höfum ekki efni á að láta þau vera neinum tilviljunum háð. Einmitt nú ætti oss að vera þetta ljóst, þegar komig hefur fram að til er flokkur rnanna hér á landi sem vitandi vits stefnir að þvf að ofurselja þjóð vora hinu bandaríska stórveldi og ríða þannig menningu vorri þann endahnút sem aldrei mun rakna. Á stríðsárunum störfuðu flokkar norskra vísindamanna og menntamanna að því að gera áætlanir unt nýsköpun Noregs að stríði loknu. M. a. gerði 10 nianna nefnd tillögur um högun menningarmála. Skýrsla hefur nú verið birt um störf nefndarinnar, og fer hér á eftir bréf nefndarinnar til norsku stjórnar- innar og stutt frásögn um tillögur hennar. Þessar tillögur eru mjög athyglis- verðar fyrir oss íslendinga og mættu vel verða oss til fyrirmyndar, ef vér berum gæfu til að feta sörnu braut og frændur vorir í austri. M. K.) Á árunum fyrir þessa heimsstyrjöld mótaðist menningarstarf vort af alþýðu- fræðslu. Áherzla var lögð á það að dreifa menningunni til sem flestra. Þessi viðleitni til að veita öllum hlutdeild í menningarverðmætunum var í samræmi við þær þjóðfélagsskoðanir sem þá voru ríkjandi. En um leið og athyglinni var beint einhliða að menningardreifingunni, hættu menn að bera skyn á það hverju dreifa ætti. Hin litla þjóð vor lenti ásamt öðr- um þjóðum heims í menningarkreppu, sem átti rætur að rekja langt aftur í síðustu öld. Hin forna samræma menningarheild hafði rofnað. Djúptækar þjóðfélagsraskanir skópu stórum hópum manna von, trú og lífvænleg kjör. En hinir þjóðfélagslegu sigrar höfðu í för með sér að ýms andleg verðmæti urðu afstæð. Sjálfsögð hugtök eins og gott og vont, rétt og rangt, fagurt og ljótt glötuðu eingildi sínu. Einstaklingar, hópar og stéttir gáfu þessum hugtökum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.