Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Page 3

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Page 3
TÍMARIT MÁLS OG NEIVNINGAR Ritstjórar: Kristinn E. Andrésson og Jakob Benediktsson Des. 1954 15. árgangur 3. hefti Guðmundur Böðvarsson fimmtugur Guðmundur Böðvarspon er vordraumur Islands á tuttugustu öldinni. Jörð er komin öðru sinni græn undan snjónum, systirin úr Grasaferð Jónasar leiðir skáldið aftur við hönd sér, glöð og gáskafull, og eilítið eldri: nú er hún átján ára. Rauður steinn glitrar í götunni. Heil kynslóð sem nefnir sig ttnga ísland fylkir Jiði, glaðvær og aðsópsmikil, fram eftir Brant Þorsteins, ákveðin í að sú braut skitli ltrotin til enda. Hún gengtir undir fána Jóns Sigurðssonar og sól Fjölnismanna skín hækkandi á veginn. Hún gengur reist í bjartri glóð morgunsins og leggur Guð- mundi Böðvarssyni sín fyrstu fleygtt orð á tungu: Kyssti mig sól og sagði: sérðtt ekki hvað ég skín. Og þegar hann kvartar um við systur sína að vetrarklakinn sé ekki allur úr jörðtt: Þá hló hún inn í mitt hjarta, hár mitt strauk hún og kvað: Horfðu í augu mín, ef þú getur, ástin mín, gerðu það — og segðu svo: það er vetur. Hið unga ísland: það var þjóðin öH. Skáldin frá öldinni áðttr áttu sér bólstað í hjarta hennar, og vordraumttrinn er sá að bera fram hugsjónir þeirra til sigurs: gera landið frjálst, losa þjóðina úr fátækt, græða sár lands og lýðs; svo einfaldur sem nokkur.draumur getur verið. Þjóðin hjúfrar sig enn að barmi landsins, með náttúruna að sínum einkavini, og hjartalagið hlvtt og óspillt frá ættmæðrum sín- um fátækum og skyggnum. Það er enn svo hljóðrænt í sveitum, og hugskynjunin svo næm, að afdaladrengur sem gefin er lítil hörpuskel frá sjó heyrir í henni haf- djúpin niða, með því einu að leggja hana sér að eyra, og siglir í henni í ímyndun sinni til fjarlægustu stranda: Hver hlaut slíka skyggni á úthafsins víðu vegi í vöggu- gjöf? Það er með í draumuum að eiga heiman frá bænum sjón út yfir hauður og höf, jafnvel inn í klettana og holtin, finna til með hverju hjarta sem slær og eiga í brjóstinu rúm fyrir harm og gleði allra manna og þjóða. En mest er víðáttan fram- undan, og þar stendur hin gullna höll þar sem sannleikurinn ríkir og réttlætið býr, eins og Þorsteinn kenndi, og þó hið næsta: frelsi fslands og verkefnin öll að endur- vekja þjóðina og byggja og rækta landið. Svo einföld og víðskyggn sem vordraumur íslands eru ljóð Guðmundar Böðvars-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.