Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 19

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 19
KLUKKAN HENNAR OMMU 209 greiða andvirði klukkunnar úr félagssjóði, málið hefði aldrei verið af- greitt á stjórnarfundi, og hvernig í ósköpunum stæði á því að formaður kæmi með reikning frá sjálfri sér, en ekki seljanda? Oddvitafrúin kvaðst hafa gleymt að biðja úrsmiðinn um reikning, eða réttara sagt talið það óþarft, maðurinn hefði verið önnum kafinn að afgreiða og ekki gustuk að tefja fyrir honum; hinsvegar væri sjálfsagt að bera þetta undir stjórnina til að girða fyrir rex og pex í sumum, — nei, hún ætlaði ekki að taka við neinni borgun strax, heldur skjóta á fundi í snatri, þú mátt vonandi vera að því að koma heim til mín eftir nokkrar mínútur! Síðan var stjórnarfundur settur og klukkukaupin samþykkt athuga- semdalaust, nema hvað Unndóra fékk það bókað, að hún liti svo á, að silfurnæla og skrautritað ávarp, helzt í bundnu máli, hefði verið heppi- legri afmælisgjöf en stundaklukka handa Sigríði Pálsdóttur fyrrverandi yfirsetukonu. Þannig hafði blessuð oddvitafrúin borið sigur úr býtum, eins og venjulega. En dag einn í sumar, þegar baldursbrá skein útsprungin með- fram hverri götu og kría mataði hálffleyga unga á gröndum, gekk Unn- dóra upp í kirkjugarð til að reyta illgresi af leiði sværu sinnar og hlúa að blómum. Á heimleiðinni lagði hún dálítinn krók á hala sinn og kom við hjá ömmu, rétt til að vita hvernig henni liði, hún hefði ekki spjallað við hana síðan á afmælinu hennar í vor. Heitt kaffi? Æjá, hún kvaðst mundu þiggja tíu dropa, þó að hún væri óhrein á höndum, hún hefði ver- ið að nostra við leiðið hennar Guðrúnar sálugu, við áttum von á dönsk- um legsteini í sumar, en fáum hann ekki fyrr en að vori, það verður á honum hvít marmaradúfa. Og hvað er annars framorðið á þessum drott- insdegi? Nei, hún stendur reyndar! Hefurðu tekið eftir því, Sigríður? Klukkan stendur! Amma svaraði henni á þá leið, að hún hefði víst gleymt að draga hana upp, hún þyrfti ekki að líta á klukku á sumrin, jafnvel ekki í dimm- viðri, hún fyndi einhvernveginn á sér hvað tímanum liði. Gjaldkeri kvenfélags Djúpafjarðar tæmdi bollann í skyndi og sýndi á sér fararsnið. Ég skil, Sigríður mín, ég skil, sagði hún angurvær. Þú hefðir fengið aðra afmælisgjöf, ef ég hefði mátt ráða. Amma vissi ekki hvaðan á sig stóð veðrið. Aðra afmælisgjöf? sagði hún. Ég held ég megi vera ánægð með klukkuna þá arna ... Tímarit Máls og menningar, 3. li. 1954 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.