Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 55

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 55
SÁLFRÆÐI NÚTÍMANS 245 ingu, þ. e. a. s. hafa tileinkað sér vissar siðvenjur og lífsháttu, sem kyn- slóð lærir af kynslóð. Við getum samt sem áður deilt um það, hvað sé æðri menning, hvað sé lægri menning og hvaða auðkenni menning eigi að hafa til að geta lalizt æðri menning. Hér er þó mjög erfitt að komast að endanlegri nið- urstöðu, því að þetta er heimspekilegt vandamál, sem við getum naum- ast leyst með aðferðum raunvísinda, a. m. k. enn sem komið er. Hvað eigum við þá að nota sem mælikvarða á menningarstig? Hugs- anlegt væri að miða menningarstig við tækniþróun, listsköpun, trúar- brögð, siðvenjur, menntunarstig, framleiðslugetu og margt fleira. Allir þjóðflokkar hafa einhvers konar trúarbrögð og siðaskoðanir. Erfilt er að fullyrða, að eitt sé hér öðru æðra. Allir þjóðflokkar hafa lagt slund á einhverja listsköpun, og mjög erfitt er að dæma um, hver hafi náð hæst í ákveðinni listgrein, þar eð sérkenni listarinnar ákvarðast alltaf af því umhverfi, sem hún hefur þróazt í. Ennþá erfiðara er að ákveða, hvaða listgrein beri að telja sérstakt tákn æðri menningar. Mörg atriði í umhverfinu ákvarða það, hvaða listgrein þjóð eða þjóð- arbrot leggur stund á. Á liðnum öldum hafa íslendingar t. d. lagt mesta stund á Ijóðagerð en vanrækt myndlist og tónlist. Mikilvægasla orsök þessa er vafalaust sú, að á límum einokunarverzl- unar og örbirgðar höfðu Islendingar engin tök á að afla sér þeirra tækja, sem þurfti til að geta stundað tónlisl og myndlist. Þessar lislgreinir krefj- ast líka nokkurs lærdóms, sem Islendingar gátu ekki aflað sér vegna fá- læktar og einangrunar. Ljóðagerð var aftur á móti listgrein, sem hægt var að- stunda án menntunar eða flókinna tækja. Menn þarfnast aðeins penna og blaðs, ef þeir vilja láta Ijóð sín varðveitast. Sú staðreynd, að íslendingar hafa náð góðum árangri í myndlist og tónlist, en ljóðagerð hefur minnkað hin síðari ár, sýnir, að íslenzkum listamönnum er það ekki áskapað að fást eingöngu við ljóðagerð og vanrækja aðrar listgreinir. Það er efnahagur og sambönd þjóðarinnar við aðrar þjóðir, sem ráða miklu um það. hvaða listgreinir listamenn okkar leggja stund á. Það gæti virzt freistandi að miða menningarstig við, hve langt menn eru komnir í tækni og hve miklu valdi þeir hafa náð yfir umhverfinu og
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.