Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 82

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 82
272 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR II Gott tækifæri gafst fyrir nokkru til að bera saman það, sem greinir á milli þessara tveggja sjónarmiða. Við Háskólann í Lundúnum er sá sið- ur, að árlega er kunnur hagfræðingur ráðinn til að flytja fyrirlestur frá fræðilegu sjónarmiði um efni almenns eðlis. Það bar svo við, að árin 1951 og 1952 voru fluttir fyrirlestrar, er báðir fjölluðu um kenninguna um verzlun milli landa.* Fyrra erindið flutti Lionel Robbins, einn kunn- asli hagfræðingur Bretlands og ótrauður málsvari nýklassisku kenning- arinnar. Síðara erindið flutti eindreginn andstæðingur hennar, Jobn H. Williams, prófessor við Harvard-háskóla og varaforseti bankaráðs eins stærsta banka Bandaríkjanna. Efni þessara tveggja fyrirlestra skal nú stuttlega rakið. I upphafi fyrirlesturs síns vitnaði Robbins í þau fleygu orð Edwins Cannans, að „ekkert ávinnist með því að vekja upp þá þrjú hundruð ára gömlu og steindauðu hjátrú, að þingið þurfi að vaka yfir viðskiptajöfn- uðinuin . . .“ Eins og þessi orð Cannans bera Ijóst vitni, gerðu nýklass- iskir hagfræðingar ráð fyrir, að aðlögun atvinnuveganna að breyting- um í utanríkisverzluninni ættu sér stað nokkurn veginn sjálfkrafa. Þær fullyrðingar þeirra má rekja til þess, að þeir töldu fullvíst, að fjármála- stefna ríkisins væri miðuð við að halda jafnvægi í viðskiptum við út- lönd á þann hátt, að viðskiptajöfnuðurinn héldist hvorki hagstæður né óhagstæður til langframa. „Það var í þessum skilningi . .. aðeins, að óþarft þótti að hafa gætur á viðskiptajöfnuðinum.“ Hitt er rétt, að engir erfiðleikar á greiðslu geta átt sér stað, ef fjár- málastefnu þessari er fylgt. Það má sýna fram á með því að ímynda sér tvö lönd, sem ekki búa við annan gjaldmiðil en mynt úr dýrum málm- um, er bræða má niður og flytja út eftir vild, og sem þekkja ekkert lána- kerfi né aðra bankastarfsemi. „Þá er ekki unnt að líta svo á, að skapazt gæti erfiðleikar á að afla annars hvors gjaldmiðilsins, þegar hinn er í boði, þótt mynt sé slegin sitt með hverjum hætti í löndum þessum.“ En um leið og þau hefja bankastarfsemí, myndast ný viðhorf, þar eð lönd- in kunna að aðhyllast ólíkar fjármálastefnur. Það er hugsanlegt, að af- * Lionel Robbins: The Balance of Payments. The Stamp Memorial Lecture 1951. The Athlone Press. John H. Williams: Economic Stability in the Modem World. The Stamp Memorial Lecture 1952. The Athlone Press.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.