Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 86

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Blaðsíða 86
276 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR arlausn í eitt skipti fyrir öll til að vinna bug á misvæginu í alþjóðlegum viðskiptum er orðin tilgangslaus.“ IV Hér hefur nú stuttlega verið skýrt frá þeim tveim sjónarmiðum, sem eru á öndverðum meiði um, hvert stefnir í alþjóðlegum viðskiptum. Ritdeilum þeim, sem háðar eru um, hvort þessara sjónarmiða er rétt, verður ekki vísað á bug sem fánýtum fræðilegum vangaveltum, eins og ýmsum hættir til að gera, þegar hagfræðilegar umræður eru annars vegar. Það, hvort sjónarmiðið verður ofan á í Bandaríkjunum og Vest- ur-Evrópulöndunum mun ráða miklu um, hvaða stefnu þau reka í við- skiptamálum á komandi árum. Undanfarna mánuði hefur verið tíðrætt um það í löndum þessum, að taka beri upp að nýju frjálsa gjaldeyris- verzlun. Ef skilningur nýklassiskrar hagfræði á eðli milliríkjaviðskipta er réttur, mælir ekkert því í mót, að stofna megi til hennar með mjög sæmilegum árangri. En frjáls gjaldeyrisverzlun með nokkurn veginn föstu gengi er um margt ekki óáþekk verzlun með gjaldeyri á gullfæti. Og ef skilningur andstæðinga nýklassisku hagfræðinnar á eðli milli- ríkjaviðskipta, þeirra sem eru á svipuðu máli og prófessor Williams, er réttur, mundi frjáls gjaldeyrisverzlun aðeins takast um skeið. Hún hlyti fyrr eða síðar að komast í ógöngur og hverfa af sjónarsviðinu á sama hátt og gullfóturinn í kreppunni miklu. Það jafngildir því, að gjaldeyr- ishöft af einhverju tagi og ýmis önnur höft á milliríkjaverzlun verði ekki umflúin. Afleiðingar þess á þróun atvinnumála yrðu geysivíðtækar, en eru auðsæjar.* Reykjavík, 14. ágúst 1954. * Ef sú þróun heldur áfram, eins og prófessor John H. Williams gerir ráð fyrir, að vaxandi misræmis gæti í alþjóðlegum viðskiptum, verða vaxandi höft á verzlun milli landa ekki umflúin né aukin afskipti ríkisvaldsins af efnahagsmálum, ef at- vinnuvegirnir eiga ekki að lenda í öngþveiti. Forráðamenn kapítalismans neyðast þannig til þess að reyna að skipuleggja atvinnulífið eftir föngum, — og í þá átt hefur þróun kapítalismans stefnt í áratugi, eins og Marx sá fyrir. í þjóðfélagsmálum er þannig ekki lengur valið milli frjálsrar samkeppni kapftalismans og áætlunarbú- skapar sósíalismans, heldur milli þess hvort atvinnulífið skuli skipulagt í samræmi við þarfir alþýðu manna af kjörnum fulltrúum hennar, eða hvort atvinnulífið skuli skipulagt — að svo miklu leyti sem fært er við kapítalisma — af auðhringunum í samræmi við gróðasjónarmið þeirra.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.