Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Page 90

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Page 90
280 TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR biskups grísk-kaþólsku kirkjunnar í Rússlandi og trúboðans James Endi- cott frá Canada. Einlægur friðarvinur þýzkur, Wilhelm Elfes, einn af leiðtogum mótmælendakirkjunnar í Vestur-Þýzkalandi, fékk ekki vega- bréf, en sendi þinginu kveðju. George Hayward frá Bandaríkjunum sendi einnig kveðju, en hann starfar mikið að friðarmálum í landi sínu. Kveðja barst einnig frá söngvaranum heimsfræga, Poul Robeson, ásamt hljómplötu, sem leikin var við mikla hrifningu, en hann er einn þeirra manna í hinni lýðfrjálsu Ameríku, sem undanfarin ár hefur verið neit- að um vegabréf úr landi til þess að sækja Friðarþing þjóðanna. Of langt mál er að telja upp alla þá, sem þarna fluttu mál sitt með rökfestu, en minnisstæðir voru mér sérstaklega franski þingmaðurinn Gilbert de Chambrun, finnski prófessorinn Göran von Bonsdorff, rithöf- undurinn Pablo Neruda frá Chile og belgíski þingmaðurinn, frú Isa- bella Blume. Gerðu þau grein fyrir því með rökum, hversu hervæðingin væri þjóðunum efnahagslega ofraun til lengdar, yki á sundurþykkju og hatur þjóða í milli, og lögðust þau fast gegn endurhervæðingu Þýzka- lands. Flest höfðu þau haft náin kynni af böli þjóða sinna í síðustu heimsstyrjöld og sáu enga björgun í sterkum hervörnum. Þá var fróðlegt, en um leið óhugnanlegt að hlusta á vísindamenn í atómfræðum. I rauninni virðast menn ekki enn gera sér ljóst — jafnvel ekki stjórnmálamenn heimsins — hvílík geysihætta vofir yfir mannkvn- inu vegna vetnissprengna þeirra, sem þegar hafa verið sprengdar á Kyrrahafinu af Bandaríkjamönnum og í Síberíu af Rússum. Aftur og aftur hafa geislaverkanir komið fram í rigningarvatni og í sjávarfiskum. Má í rauninni segja, að enginn geti nú með nokkurri vissu sagt fyrir um það, hvaða erfðir geta komið fram á mönnum, dýrum og jurtum, vegna geislaverkunar í vissum heimshlutum. Kemur nú á daginn, að Stokkhólmsávarpið fræga, sem krafðist banns á atómvopnum og olli svo miklum deilum, hefði betur verið stutt af öllum ábyrgum, hugsandi mönnum, sem kost áttu á að skrifa undir það. Vel hefði mátt vera, að þá hefði hinn geigvænlegi leikur verið stöðvaður í tíma, því enginn hefði þorað að ganga í gegn almenningsáliti alheims. Fimm íslendingar sátu að þessu sinni friðarráðstefnuna, en þingið sátu um 350 manns frá 43 þjóðum. Ég vil enda þessi orð mín með stuttri frásögn af einstæðu ferðalagi, sem átti sér stað s.l. haust. Friðarsinnar á Norðurlöndum og í löndum
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.