Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 93

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Side 93
UMSAGNIR UM BÆKUR 283 ríku, og finnst Lóa hafa tekið niður fyrir sig að giftast Óla, sem var ekki annaS en bílstjóragrey, og er nú orSinn undir- tylla í banka og gengur meS fjármála- mannahatt sem hann kann varla aS nota, -—en hatturinn gegnir samt sínu hlut- verki í heildarmynd verksins. Róri er misheppnaS séní, drykkjusjúklingur, nýsloppinn úr fangelsi fyrir aS hafa orS- iS systur Lóu aS bana í ógáti. Af orSa- skiptum þeirra Lóu grunar mann fleira en sagt er beinlínis — Róri segist hafa elskaS Lóu meira en systur hennar, en systirin hafi gifzt sér til þess aS Lóa fengi hann ekki, og í lokaþættinum kall- ar Lóa hann „morSingja olckar systra". Er hún meS því aS gefa í skyn aS hún hafi gifzt Óla af trássi úr því aS hún fékk ekki Róra? HvaS sem því líSur, þá er Róri í leikritinu eins og endurtekiS stef í byggingu tónverks, hann er sífellt föru- nautur tragedíunnar í örlögum Lóu. Hann kemur inn þegar Isa er búin aS uppgötva „númeriS" í fyrsta þætti; hann flytur Lóu fréttina um veikindi bams- ins; hann kemur aS lokum inn í hótel- forsalinn meS Óla í lokaþættinum, og Lóa kýs hann sér aS förunaut í örvænt- ingu sinni þegar hún leggur á flótta frá öllu saman í leit aS refsingunni. En SilfurtungliS er annaS og meira en nú hefur veriS drepiS á. ÞaS er framar öllu ádeila, miskunnarlaus árás á sölu- mennskuna í öllum myndum hennar, þaS hugarfar sem metur allt til fjár, virSir persónulegar tilfinningar því aS- eins aS þær geti orSiS „númer“, þekkir enga list nema þá sem hægt er aS selja fyrir peninga. „Hvurnin verSur maSur frægur," spyr Lóa vinkonu sína, ísu, í fyrsta þætti, og hún svarar: „ÞaS kemur einhver og kaupir mann.“ Og þegar Óli fær ekki aS hitta Lóu í Silfurtunglinu og fer aS tæta niSur Lóu-sýningu Feilans í ofsareiSi, þangaS til lögreglan tekur hann, vill Peacock endilega kaupa þetta númer, — bóndann afbrýSisama: „Bezta númer sem ég hef séS leingi!“ Kenning Peacocks er einföld: „Okkur vantar ekki kvenmenn í listinni; þaS sem okkur vantar eru hugmyndir, góSar hugmynd- ir; númer, góS númer. HafirSu náS í gott númer, þá má altaf fá passlegan kvenmann; lagiS og vísuna lögum viS eftir aSstæSum." AndstæSa þessa sjónarmiSs birtist í orSum Óla viS Lóu í fyrsta þætti: „Ég hélt aS aSalatriSiS væri aS emja ekki fyrir öSru fólki þaS sem maSur ber í hjartanu." Og seinna segir hann viS Feilan: „ÞiS versliS meS vöggukvæSiS barnsins okkar, og gerið úr því háSvísu og skrílsaung ... þetta dýrasta og insta sem viS áttum, ég og konan mín, seljiS þiS útlendíngum til aS fótumtroSa!" En þessi skoSun er fulltrúum sölumennsk- unnar óskiljanlegt tal. Þau þrjú eru nokkuS sitt meS hverjum hætti: ísa köld og hörS, fer í engar grafgötur um mark- miS og leiSir á braut frægSarinnar; Pea- cock, lífsreyndur og þreyttur mannhat- ari sem fyrirlítur jafnvel skrumauglýs- ingar sjálfs sín; Feilan er ekki ennþá kominn eins langt; hann trúir á skrumiS meSan hann flytur þaS, en þess á milli hefur hann sömu afstöSu til almennings og Peacock: fólkiS er til aSeins til aS hlunnfara þaS og græSa á því. Lista- mennirnir, „númerin", eru honum aS- eins verzlunarvara, en hann verSur aS skjalla þá, ljúga aS þeim, meSan þeir eru aS ánetjast. LokatakmarkiS er eitt og hiS sama: peningar, og þá gildir einu hvort þeir fást fyrir apamanninn sem beit slönguna eSa fyrir syngjandi mjaltakonu. Ádeila leikritsins kemur
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.