Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 95

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 95
UMSAGNIR UM BÆKUR 285 um og mestu skáldsögur Halldórs, en það er engu síffur merkilegt afrek í ís- lenzkum leikbókmenntum. Þaff tekur til meffferffar vandamál beint úr samtíð okkar, vandamál sem kemur okkur öll- um viff; og þó að allir séu ekki HKL sammála, verffur því ekki á móti mælt af neinni skynsemi að hann hafi gert efni sínu listræn skil. Þetta er gott leikrit, fer vel á sviði, gefur leikurum tilefni til afreka og persónulegra sigra. HKL hef- ur sýnt í þessu verki aff hann er fær um aff skapa listaverk í þessu formi engu síður en í skáldsögunni. Og víst er þörf á slíku leikriti. Islenzk leikritagerð þarf á ádeiluleikritum að halda, ef til vill framar öllu öffru, leikritum sem komiff geti við snöggu blettina í því þjófffélagi sem viff búum viff. Ég ætla mér ekki að seilast inn á svið leikdómara blaffanna meff því aff ræffa um afrek einstakra leikara á sviði Þjóff- leikhússins. Hins skal þó ekki látiff óget- iff aff leikstjórn Lárusar Pálssonar var með ágætum og auk þess gerff í náinni samvinnu viff höfundinn, svo að ekki er vafi á aff öllu er hagað í samræmi við til- gang hans. Og samkvæmt ummælum höf- undar í lok leikritsins má ætla aff Lárus eigi meginþáttinn í því hvemig lokaat- riðið er sett á svið, en höfundur leggur það í vald leikstjórans. Láras hefur tek- ið þann kost að gefa áhorfendum von um að tragedían verði ekki alger, og er sá endir vafalaust heppilegri á leiksviði. Loks má ekki gleyma að Jón Nordal hef- ur samið tónlist við leikritið sem fellur prýðilega að efninu og býr auk þess yfir sjálfstæðu lífi sem ég hygg muni græða á nánari viðkynningu. J.B. Einar Olgeirsson: Ættasamfélag og ríkisvald í þjóðveldi íslendinga Heimskringla, Rvík 1954. Veturinn 1951—’52 bar nokkuð sér- stætt til tíðinda í þessum bæ. Þá eins og endranær starfaði flokksskóli sósíalista að Þórsgötu 1 og hafði til umráða sal, sem tók tæpt hundrað manns í sæti. Skólann sótti áhugasamt fólk, sem vildi kynnast þjóðfélagsvísindum, en brátt fór að kvisast, að Einar Olgeirsson flytti þama afburðasnjalla fyrirlestra um þró- un íslenzks þjóðfélags, upphaf þess og menningarerfðir. Þetta varð til þess, að ég lagði leið mína í „skólann", þegar ég gat komið því við, og hlýddi þar á ein- hver skemmtilegustu fræðileg erindi, sem ég hef heyrt. Einar Olgeirsson stundaði nám í bók- menntum og tungumálum viff háskólann í Berlín 1921—’24 og kenndi við lær- dómsdeild Gagnfræðaskólans á Akur- eyri 1924—’28. Mér hafa sagt nemendur hans, að hann sé kennari af guðs náð, þeir geti ekki hugsað sér betri fræðara. Ég fékk staðfestingu á þessari fullyrð- ingu um veturinn. Einar flutti yfirleitt um hálfs annars tíma fyrirlestra og tal- aði út frá „punktum", því að annríki hamlaði því, að hann gæti skrifað er- indin. Hann var jafnan með fjölmargar bækur, innlendar og erlendar, sem hann vitnaði í, en flutti mál sitt af slíkum lærdómi, skarpskyggni, innlifun og dirfsku, að við sátum dolfallin og urð- um hvumsa, þegar hann hætti um tíu- leytið; tíminn var svo fljótur að líða, okkur fannst við geta hlustað á hann endalaust. Salurinn var yfirleitt troð- fullur; hér var margt stúdenta úr ís- lenzkudeild háskólans án tillits til
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.