Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 99

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 99
UMSAGNIR UM BÆKUR 289 menn á blómaskeiði þjóðveldisins og hina þroskuðu stjórnlist, eins og hún birtist hjá mikilhæfustu ieiðtognn, þess tíma. Yfirstóttirnar hvarvetna um heim kæra sig ekki um að halda því á lofti, að til hafi verið forusta af þessu tagi. Þær kappkosta að leyna alþvðuna því, hvers eðlis forustan í ættasamfélögun- um var. Þær reyndu að telja fólkinu trú um, að óspillt, góðgjörn forusta eins og sú, sem hún leitast við að skapa, hafi aldrei verið til og geti aldrei orðið til. Draumur alþýðunnar um réttlátt þjóð- félag sé óskadraumur, sem aldrei ræt- ist.“ Þannig farast þessum höfuðleiðtoga íslenzkrar verkalýðshreyfingar orð, þetta er ein af dýrmætustu menningar- arfleifðum íslenzkrar þjóðar að hans dómi. Rit hans er sennilega jafnein- stætt í heimsbókmenntunum og saga ís- lendinga meðal sögu þjóðanna. Þa'ö gefur ástæðu til þess, að menn velti þeirri spurningu fyrir sér, hvort allar þær framfarir, sem orðið hafa við til- komu ríkisvaldsins, hefðu getað orðið án þess. Ég treysti mér ekki að svara þeirri spurningu játandi, og ég treysti mér ekki heldur til þess að bera blak af ríkisvaldinu á Islandi, af því að það var jafnan erlent, og nú þegar við erum orð- in „sjálfstæð" þjóð að nýju, bregzt yf- irstéttin og styðst að nokkru við erlent ríkisvald. Einar Olgeirsson hefur nú unnið það afrek, sem íslenzkum stjórnmáiamanni hefur ekki tekizt um langt skeið: hann hefur grundvallað þjóðmálastefnu sína fræðilega á íslenzkri menningarsögu, og metnaður hans sem lslendings er ekki einskorðaður við ísland, því að hann segir: „Og vert er, að vinnandi Timarit Máls og menningar, 3. h. 1954 stéttir nútímans hvarvetna um heim viti það og haldi því á loft, að það voru frjálsir, vinnandi alþýðumenn, sem hugsuðu efni Njálu, ortu Völuspá.“ Mér finnst ég lesa það út úr bókinni, að hann vill, að íslenzk menningararfleifð verði sameign verkalýðsstéttarinnar víða um lönd. Stíll bókarinnar ber þess nokkur merki, hvemig liún er tii orðin, hún er ekki unnin nema að litlu leyti við skrif- borðið, heldur flutt. Það er því dálítið ræðumannssnið á stílnum, hann er oft breiður og málsgreinar langar, en þó er allur frásagnarmáti skýr. Bókin er ekki þung aflestrar, heldur lipur og eitt skemmtilegasta rit sinnar tegundar. Björr Þorsteinsson. Gunnar Benediktsson: ísland hefur jarl Nokl rir örlagaþœttir Sturl• ungaa'dar, Heimshringla 1954. I formálsorðum bókarinnar segir Gunnar: „Á síðustu árum og áratugum liefur allmikið verið ritað um Sturlunga- öldina. Þjóðinni er timabil þetta hug- stœtt jremur öðrum tímabilum sögu sinnar (l.br. mín) og ekki sízt hin síðari ár. Ber þar tvennt til. Annað er það, hve sérstæð sú öld er að menningarlegum glæsibrag, svo að þá er lagður grundvöll- urinn að óbugandi menningarsjálfstæði þjóðarinnar um þær aldir, sem á eftir komu. Hitt eru þau harmsögulegu örlög þessarar aldar, að hún samningsbindur íslenzku þjóðina konungi annarrar þjóð- ar og bjó henni þar með það hlutskipti, að erlend kúgun var meginbölvaldur 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.