Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 101

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1954, Qupperneq 101
UMSAGNIR UM BÆKUR 291 ingar síðari tíma hafa verið mjög á báð- um áttum um ýmis vegamikil atriði. Stóðu Vestfirðingar með konungsvald- inu eða voru þeir á móti því? Hvers vegna riðu þeir ekki til alþingis? Til hvers báðu þeir Austfirðinga og Rangæ- inga að fjölmenna á þingstaðinn, en engir komu? Gunnar greiðir úr þessum spurningum á mjög rökfastan hátt. Hann rekur sögu fyrirferðarmestu manna tímabilsins og kemst að þeirri niðurstöðu, að innan íslenzkrar höfð- ingjastéttar hafi verið sterkir menn að verki, sem reyndu markvist að byggja upp sjálfstætt ríkisvald á íslandi. Snorra Sturluson telur hann að hafi dreymt „um franihald á samveldi bændahöfðingj- anna og endurreist þess“, en Sturlu Þórðarsonar aðalforingja þeirra, sem vilja koma upp eins konar íslenzku ein- veldi. Af kaflanum um Snorra má ráða, að Gunnar hafi sérstaka ritgerð eða bók í smíðum um hann. Snorri hefur af ýms- um verið talinn eitt fyrsta og helzta handbendi konungsvaldsins, en eftir því sem ég kynnist betur sögu hans og verk- um, finnst mér sú skoðun fráleitari. Stjómmálastefna Snorra er mér hins vegar ekki fyllilega ljós, enda hef ég ekki ennþá gefið mér tíma til að fara í gegnum rit hans eingöngu í því skyni að grafast fyrir um það efni. í þessu riti liggur Gunnari þyngra á hjarta að hrekja tilhæfulitlar kenningar um land- ráðamanninn Snorra en draga skýrt fram stjórnmálamanninn Snorra Sturlu- son. Hann segir að vísu á bls. 32, að Snorri hafi ekki verið stjómmálamaður, en mér er ekki fyllilega Ijóst, við hvað hann á með þeirri fullyrðingu. Ég býst við, að hann ætli að gera Snorra ræki- legri skil í annarri bók, en vil benda honum á, að hann er maður með 12. ald- ar menntun; það má hér um bil segja, að hann sé 12. aldar maður. Þessi öld er mikið gróskuskeið í Evrópu, og nú á síðustu árum hafa skoðanir fræðimanna á menningarsögu þessa tímabils skýrzt allmjög. Sá, sem ætlar að skýra Snorra til hlítar verður því að leita víða fanga. Einna ferskasti kaflinn í riti Gunnars fjallar um Sturlu Þórðarson. Sá kafli einn fyrir sig er að mínu viti afrek í rannsóknum á Sturlungaöld. Sturla Þórðarson, sagnfræðingurinn mikli, stendur óvíða í broddi fylkingar, svo að athygli manna hefur löngum beinzt fremur að öðrum, sem meira bar á. En Gunnar sýnir fram á það, að Sturla muni hafa átt drýgstan þátt í því að skipuleggja andspyrnuna gegn erlendu konungsvaldi. Hjá honum er Sturla kom- inn í fylkingarbrjóst, raunsær og djúp- vitur, þótt hann sé jafnan fremur föru- nautur en fyrirliði í orði kveðnu. Rit Gunnars er þess eðlis, að það opn- ar ný viðhorf til efnisins og nýja innsýn í atburði Sturlungaaldar. Sagnaritun okkar á síðari tímum er oft í einhverjum leiðinda afsökunartón. Þar er reynt að kenna öðrum en íslend- ingum sjálfum um, hvemig fór. Hákon gamli er gerður að bölvaldi á 13. öld, þótt hann rísi varla undir því persónu- lega að vera slíkur stjórnmálagarpur sem íslenzkir sagnfræðingar vilja vera láta. Afsökunartónninn er lítt karlmann- legur, og fornt méltæki segir, að hver sé sinnar gæfu smiður. Þess er okkur hollt að minnast við rannsóknir á vandamál- um íslenzkrar sögu. Gunnar stingur við fótum á þessu sviði og leiðir fram gang málanna í ljósi íslenzkrar þjóðfélags- þróunar án þess þó að gleyma persónu- legri ábyrgð einstaklinganna, því að rit hans er að miklu leyti saga þeirra
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.