Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Side 20

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Side 20
ÓLAFUR JÓIi. SIGURÐSSON TJALDVÍSUR Nú lyjtast strá urn lágan völl og lœgir norðanrok. í fjarska rísa rokkin jjöll við rauðleitt skýjabrok. Og skýjabrokið skœra jær að skuggsjá heiðarlind: hún logar öU og Ijóma slœr sem lítil himinmynd. Ég hlusta á lœki li jala rótt er himnar sojna tveir. Hér verður gott að vera í nótt og vakna um leið og þeir. BÆN Úr djúpum brunnum himinsins feUur skúr ejtir skúr á þyrsta vorfrjóa jörð, — skúr ejtir skúr á tún bóndans og laufkvik heimkynni þrastarins, á bert andlit öræjálands og hár lítiUa barna. 354

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.