Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Side 22

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Side 22
TÍMAKIT MÁLS OG MENNINGAR Flýgur fiðrildi í kjarri, liðast lœkur um engjar, óma söngvar í sefi, sœkir angan að vitum: FyUum forðabúr hjartans, grípum geisla og hljóma, þar sem óflekkuð œttjörð unir björtustu litum. Senn mun fiðrildurn förlast, dögg á dagstjörnu kólna, leggir lyngjurta svigna, laufið mœðast og blikna: Söfnum sólskini af grasi, tínum tunglsljós af vötnum, meðan hrímnœtur hvíla handan jökla og vikna! 356

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.