Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Page 24

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Page 24
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR BROS Bros þitt ó land fyllir hjarta mitt unaði von og trú að svo ástúðlegt viðmót beri sannleikanum vitni þeir segja örlög þín séu ákveðin í eldi eyðingarinnar staðhœfingin krefst fárra orða glötunin fœrri flugskeyta en meðan orðin eru orð heldur þú áfram að brosa einum sannleik fegurðarinnar inn í hjarta mitt 358

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.