Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Side 26

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Side 26
TÍMARIT MÁLS OG MENNINGAR TALAÐ VIÐ NORÐANVINDINN Ó lcaldi bitri norðanvindur hvert orð mitt er saungur til þín og bœn um jegurð. (Ekki hástemda gerilsneydda kvikmyndajegurð lieldur kyrrláta fegurð einsog við sjáum í brosi hins umkomulausa.) 0 kaldi bitri norðanvindur hversu umkomulaus eru ekki jjöllin þegar þú nœðir um þau og hversu umkomulaus ert ekki þú á eirðarlausu flakki þínu. Hversu eirðarlaus hlýtur ekki hinn umkomulausi að vera í öllum þessum liávaða og allri þessari lœvísu kyrrð. 360 X

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.