Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 31

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Síða 31
AÐ SELJA SJÁLFBLEKUNG OG HATA MANNKYNIÐ sagði mér írá sinfóníuhljómsveitinni í Lyon og hljómsveitarstjórunum þar. En hann dreymdi um það eitt að fara á veiðar upp í fjöll, vera þar einn, langt frá iðandi lífi, baksi og braski mannfólksins. Þegar ég var staðinn upp af sófanum, þar sem við sátum, stóð hann einnig upp og hélt áfram að tala, því hann gat ekki hætt að tala. Honum lá eitthvað á hjarta. Hann hafði sagt mér, að hann hefði verið uppvaxtarár sín á Italíu. Hann hafði verið Itali, þótt hann væri af frönskum foreldrum. En það var svo langt síðan hann hafði verið Itali að hann var að mestu búinn að gleyma ítölskunni. Ef til vill hafði hann viljað gleyma henni. Hann hafði farið í stríð- ið fyrir ítali. Honum var mikið í mun, að ég vissi það. Hann þurfti að létta á hjarta sínu. En hversvegna vildi hann opna hjarta sitt fyrir ókunnugum manni? Var það ef til vill af því hvað ég var horaður? Hugsaði hann ef til vill einsog gamla konan á hótelinu mínu í París, sem sagði við mig þegar ég kom aftur frá Italiu: Þér hafið horazt. Maður hlýtur að þjást mikið, að horast svona mikið á ekki lengri tíma. Ég sagði: Það er af því mér gengur svo erfið- lega að borða ítalskan mat. Hún sagði: Maður hlýtur að þjást mikið, að hor- ast svona. Ég sagði: Það er maginn. En hún lét sem hún heyrði það ekki. Hann kom alveg að mér, litli maðurinn, til að ég hlustaði á það sem hann var að segja, einsog hann héldi að ég mundi varla taka eftir orðum hans í óþolinmæði minni að komast burt, en hlusta með öðru eyranu af einskærri kurteisi. Hann horfði allt í einu hvasst á mig, tók létt í boðunginn á jakkanum mínum og sagði: Ég hata! ... þekkið þér sögnina hair, að hata? Já, sagði ég. Þá sótti hann í sig veðrið, safnaði lofti í lungun einsog söngvari eða blásari, án þess að reyna á sig, og hvíslaði því sem hann vildi segja, þannig að það smó í gegnum mig einsog bitvopn, sem lætur eftir sig óafmáanleg ör, hversu vel sem annars tekst að búa um sárið og græða það: Ég hata mannkynið! Hann stóð þama fyrir framan mig og sannfæringarkrafturinn í svip hans var slíkur að ég gat ekki dregið í efa, að hann talaði af fullri hreinskilni, og þó fannst mér, þarna sem ég stóð andspænis honum, andspænis þungum orð- um hans, að einu hefði hann gleymt, sem sé því að hann var að tala við mig, því mér fannst ég vera mannkynið, og ég var viss um að hann hataði mig ekki, enda þótt ég væri mannkynið. Það var í rauninni ekkert hatur í augum hans, það var ekkert hatur í röddinni, einungis þungi og sannfæringarkraftur — og sorg. 365
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.