Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 33

Tímarit Máls og menningar - 01.12.1960, Qupperneq 33
HELGI J. HALLDÓRSSON Ólafur Jólianu Sigurðsson Erindi jlutt á bókmenntakynningu í Háskólanum 24. apríl 1960. OLAFUR JÓHANN SlGURÐSSON er fæddur að Hlíð í Garðahreppi 1918, sonur Sigurðar Jónssonar og Ingibjargar Þóru Jónsdóttur. Frá Hlíð fluttist hann með foreldrum sín- um vorið 1924 að Litla-Hálsi í Grafn- ingi og vorið 1928 að Torfastöðum í sömu sveit. En þegar hann var 15 ára eða 1933 fluttist hann til Reykjavík- ur staðráðinn í því að gerast skáld. Síðan hefur Ólafur Jóhann lengst af átt heima í Reykjavík og unnið þar ýmiss konar vinnu jafnhliða því sem hann hefur sinnt köllun sinni — skáldskapnum. Hann hefur notið skólamenntunar af skornum skammti, en aflað sér staðgóðrar sjálfsmennt- unar, m. a. siglt þrívegis aí landi brott. Hann dvaldist í Kaupmanna- höfn veturinn 1936—’37, í New York 1943—’44 og sótti þá m. a. fyrirlestra um bókmenntir. Og sumarið 1949 dvaldist hann um tíma í Kaupmanna- höfn og Stokkhólmi. Ólafur Jóhann hóf rithöfundarferil sinn með því að senda frá sér smá safn af barnasögum. Við Álftavatn, 1934. Árið eftir kom út eftir hann önnur barnabók, Um sumarkvöld. Þessar barnasögur urðu fljótt vinsæl- ar og Við Álftavatn hefur komið út í fjórum útgáfum. En Ólafur Jóhann vildi ekki vera barn lengur. Hann vildi sem fyrst verða fullorðinn og skrifa fyrir fullorðna. Þegar ég lít yf- ir verk Ólafs Jóhanns í heild, harma ég raunar, að hann skyldi ekki við útgáfu þeirra hafa meira í huga, að þau væru lesefni handa börnum og unglingum. Það er mjög þarft verk og jafnframt þakklátt verk að semja og gefa út góðar barna- og unglinga- bókmenntir. Og það vill svo til, að margt hið bezta bæði í hinum lengri skáldsögum Ólafs Jóhanns svo og margar smásögurnar eru um börn og unglinga og rituð við þeirra hæfi. Þættirnir: Stjörnurnar í Konstantínó- pel, Hengilásinn, Reistir pýramídar, Trufl og fleira, sem ég tel með því bezta sem ritað hefur verið þeirrar tegundar á íslenzku, eru í rauninni barnasögur, þó að fullorðnir geti einnig lesið þá sér til ánægju og upp- 367
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.